Hlín - 01.01.1944, Page 29

Hlín - 01.01.1944, Page 29
Hlín 27 sjón á hendi. Árið 1893 keypti hún hljóðfæri í kirkjuna, að mestu eða öllu fyrir eigið fje. Kirkjan var þá orðin gömul og fornfáleg. Árið 1897 ljet hún því, ásamt mági sínum, Friðrik Bjarnasyni, reisa nýja kirkju. Var það rúmgott og myndarlegt timburhús, sem stendur enn. — Þá helgidaga, sem ekki var messað, var ætíð lesinn hús- lestur kl. 12. Las Guðný jafnan sjálf, og safnaðist þá alt heimilisfólkið saman til að hlýða lestrinum. Hafði jeg eigi annarstaðar sjeð raunverulegri andagt og háttprýði eiga sjer stað \ ið húslestur. Æfi Guðnýjar Guðmundsdóttur er að mörgu eftirtekt- arverð. í æsku virtist framtíðin brosa við henni. Heimil- ið var efnað og umfangsmikið, hæfileikar hennar góðir og margþættir og þráin til að þroska sig og aðra, og verða sem flestum að liði, ákveðin og einbeitt. — Alt þetta benti á auðnuríka og sigursæla framtíð. En svo fór, að þótt ekki skorti elni, reyndust óviðráðanleg örlög henni þung í skauti. Snertu þau viðkvæmustu strengina og munu mjög hafa bugað j>rek liennar og starfsþrá. Sárast hygg jeg að hún hafi tregað soninn sinn. Munu henni þar hafa fundist bresta síðustu framtíðarvonirnar, og svo virðist, að hún hali alllengi verið að sigrast á vonbrigð- unum og ráða Jrað við sig, hvað gera rnætti til jress, að nafn drengsins hennar fjelli ekki í gleymsku, og að efni jrau, er hinum unga framtíðarmanni voru ætluð, gætu orðið öðrurn efnilegum æskumönnum að liði til frama og starfs. Það var ekki fyrri en Í5 árum eftir lát sonar henn- ar, Guðmundar Ágústar, að hún nryndaði sjóð Jrann, sem áður er getið, sem hún gaf nafnið: „Minning Guðmund- ar Ágústs Sigurðssonar frá Mýrum“. Sjóðurinn er stofnaður með gjafabrjefi Guðnýjar, dag- sett 8. febr. 1898. Mælir skipulagsskráin svo fyrir, að vöxt- unum, senr umfram eru 100 kr., sje árlega varið til að styrkja karlmenn eða kvenmenn til náms á búnaðarskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.