Hlín - 01.01.1944, Page 33

Hlín - 01.01.1944, Page 33
Hlín 31 henni. Og hún var fær uni það, þessvegna er mynd henn- ar svo glæsileg og sterk, þó af henni stafi einnig björtum geislum hlýju og samúðar með öllu, sem andar og lifir. — ,Hún var íslenska móðirin fyrst og fremst, sívinnandi, þroskandi og lífgefandi. Ljúft var börnum hennar að koma með raunir sínar til liennar, varla trúi jeg því, að svo erf'itt hefði getað mætt neinu þeirra, að þau færu jafnnær aftur. Svo þróttmikil, svo andlega mjúkhent og sanntrúuð á eilíft og guðlegt gildi lífsins var liún. Mjer finst vel við eiga um hana þessar ljóðlínur Einars Benediktssonar: „Þú vógst upp björg á þinn veika arm, þú vissir ei hik nje eía. I alheim jeg þekti einn einasta barm, sem alt kunni að fyrirgefa". Svo mun börnum hennar finnast, en það eru svo marg- ir fleiri, sem munu taka undir með þeim. Jeg vildi óska að ísland ætti eftir að eignast margar slíkar mæður. Borghildur var glæsileg kona að ytri ásýnd, fríð sýnum og fyrirmannleg, svipurinn þróttugur og drengilegur, en það sem sjerstaklega einkendi hana var, live glatt og bjart var yfir henni, hún var altaf brosandi og spaugandi og hló svo hjartanlega, að lnin kom öðrum til að hlæja líka. Mjer hefði þótt gaman að sjá ólund eða ilt skap reyna að þróast í návist hennar. Jafnvel í banalegunni gerði hún dátt að gamni sínu, ef eittlivað lítið bráði af henni, og vissi lnin þó ofurvel að hverju dró. Borghildur andaðist 13. jan. 1940. Mjer fanst Borghildur altaf glæsileg og falleg kona, en Jregar jeg sá hana seinast sofnaða svefninum hinsta, fanst mjer svo bjart yfir svip Iiennar og slíkur friður og ró yfir andlitinu, að mjer datt í hug, að þannig sofni einungis þeir, sem lokið hafa fögru og göfugu starfi með sæmd. Blessuð sje minning hennar. Jakobína Sigurðardóttir, Arbæ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.