Hlín - 01.01.1944, Side 39

Hlín - 01.01.1944, Side 39
Hlín 37 nána samlífi tem ja skapgerð sína til manngöfgi og dreng- skapar og fórnarlundar hvort fyrir annað og fyrir af- kvæmi sín — samfjeiaginu öllu til blessunar. Það er ekki að ástæðulausu, að jeg hef gerst fjölorður um þetta atriði í sambandi við guðspjall dagsins. Nú er svo komið með vorri þjóð, að nálægt því fjórði hluti allra barna, sem fæðist, er óskilgetinn, og ber þetta vott um jjað, að skilningur, bæði stjórnarvalda og almennings, er að slakna á því, hvaða þýðingu hjúskapurinn hefur í sambandi við það, að tryggja mæðrunum það andlega og rjettarfarslega öryggi, sem gerir þeim það fært, að rækja móðurhlutverk sitt með alúð og gleði. Þeir, sem þess- vegna telja það eitthvert fagnaðarerindi, að hverfa í þess- um efnum aftur til skipulags frumvilfimenskunnar, þar sem faðirinn ber sem minsta ábyrgð á gerðum sínum, en leggur vanda umsjár og uppeldis afkvæmanna sem mest á herðar móðurinnar, eins og gerist í dýraríkinu, þeir erti áreiðanlega áttaviltir í því hvað heitið getur siðmenning, er þeir vilja hai’na hinu betra skipulagi fyrir hið verra. Þegar kirkjan því mælir með hjónabandinu, er það fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að með því vill hún tryggja rjett lítilmagnans, sem í þessu tilfelli er konan og börnin, auk þess sem hún er sammála ríkisvaldinu í því, að þetta sje hið haganlegasta og rjettlátasta skipulag þess- ara mála, sent fundið hefur verið. Hitt getur hver skynsannir maður sagt sjer sjálfur, að eigi lífið að halda áfram, verður það að vera framlengt og jafnóhjákvæmilegt starf í búskap náttúrunnar er síður en ekki syndsamlegt, eða blygðunarefni, eins og menn hafa stundum ímyndað sér í fávisku sinn og hjátrú. Það er þýðingarmesta og ábyrgðarríkasta hfutverkið, sem kynstofninum ber að inna af höndum. Og jafnframt hið fagnaðarríkasta og spámannlegasta, megi það vel takast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.