Hlín - 01.01.1944, Síða 40

Hlín - 01.01.1944, Síða 40
38 Hlín Þetta finnur líka hver góð og hreinhjörtuð kona af eðlisboði sínu. Móðurgleðin verður venjulegast öllum öðrum tilfinningum yfirsterkari í sál hennar, jafnve! þótt eitthvað liafi nú þótt athugavert við það hvernig til hennar var stofnað! „Heil vert þú, er nýtur náðar Guðs“ — er frumtónn- inn, sem hljómar í sál hverrar óspiltrar konu, er móður- hlutverkið hefir tekist á hendur, engu síður en í sál hinn- ar Iieilögu meyjar — og vjer skulum í þessu sambandi einnig gefa gaum að lofsöng hennar: „Önd mín miklar Drottin og andi minn hefur glaðst í Guði, frelsara mínum. — Því sjá, hjeðan af munu ailar kynslóðir mig sæla segja, því að hinn voldugi hefur gert mikla hluti við mig og heilagt er nafn hans! — Á Gyðingalandi þótti Jiað aldrei syndsamlegt að eign- ast hörn, heldur var sú kona talin hlessuð og margbless- uð af Drottni, sem eignaðist stóran og mannvænlegan barnahóp, en væri um fyrirlitningu að ræða hvíldi hún á þeim konum, sem óbyrjur voru. Vjer heyrum hvernig sá harmur hvílir Jrungt á herð- um Hönnu, er hún baðst fyrir sárhrygg í lrelgidóminum í Sfló og grjet mjög eins og sagt er frá í fyrri Samúelsbók- inni, af Jjví að henni hafði ekki orðið afkvæmis auðið. Og það er þessvegna, sem þessi rit eru svo lærdómsrík og guðinnblásin og hollur og Jiroskandi lestur, að Jrau sýna mannssálina eins og hún raunverulega er, þar sem hún stendur nakin frammi fyrir skapara sínum í sinni dýpstu þrá, þegar sópað er til hliðar öllum látalátum, allri falskri hlygðun og öllum mannasetningum og hleypidómum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.