Hlín - 01.01.1944, Page 42

Hlín - 01.01.1944, Page 42
40 Hlín Mannslífin eru að vísu eins og sáðir, sem vindurinn feykir. Sumt fellur við götuna og er etið upp af fuglum himins .Sumt fellur í urð og annað meðal þyrna. Ekki nema fátt eitt fellur í góðan jarðveg og ber ríkulegan ávöxt. — Vjer gætum freistast til að trúa, að tilraunin sje einkum gerð vegna þessara fáu, sem kjörnir eru til þess að bera menninguna áfram og skila henni til hærri áfanga. Lífið virðist bruðla svo mjög með auðæfi sín og af gnótt er að taka, þó að.miklu væri fleygt í deigluna á ný. — „Þröngt er hliðið sem til lífsins liggur og mjór sá vegur og fáir, sem finna hann, en breiður er vegurinn, sem liggur til glötunarinnar". Þessi alkunnu orð Fjallræðunnar lúta að þeirri stað- reynd, hvað þeir eru jafnaðarlega raunalega fáir, sem leggja á brattannl Ef Jesús hefði ekki einnig sag't: „Mannssonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það“, þá mundum vjer hugsa, að lífið væri aðeins fyrir fáa út- valda. En nú vitum vjer fyrir trú vora og atlnigun á stað- reyndum, að þessir útvöldu, sem tala við guðina, þeir lifa ekki fyrir sjálfa sig. Þeir eru til þess kjörnir af föður líls- ins að lyfta armæðubyrði heimsins — hjálpa hinum, sem pkemra eru á leið komnir. — Þannig getum vjer litið á tilveru vora á jörðunni sem stórkostlega tilraun til guð- dómlegs lífs—tilraun, sem oltast misheppnast, en þó endr- um og eins tekur stór stökk fram á við til nýrra viðhorfa og æðri þroska. Slík blessun fellur mannkyninu í skaut, þegar mikilmenni fæðast, þegar móðurhlutverkið hefir þannig verið leyst af höndum, að allar kynslóðir munu þá móður sæla segja. Þetta gerðist þegar Jesús læddist. Vegna þess atburðar hafa margir hlutir snúist við í mannkynssögunni frá því sem ella hefði orðið. Og margir aðrir hafa orðið frelsarar heimsins, þótt í smærra mæli sje: Þeir hafa leiðbeint um mikilsverða hluti, ljett af byrðum, aukið gleði lífsins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.