Hlín - 01.01.1944, Page 43

Hlín - 01.01.1944, Page 43
Hlín 41 þægindi. Þarf í því samþandi ekki annað en minna á óeigingjarnt starf ýmissa vísindamanna í þágu heilsu- fræðinnar og margvíslcgrar tækni, sem ankið hefur haxn- ingju og vellíðan fjölda margra. Nöfn þessara manna þekkjast ekki sum. En allir mundu þær mæður sælar segja, senr þá hafa alið, sem verið hafa velgerðamenn mannkynsins — og vjer höfum það á tilfinningunni, að þá fyrst hafi móðurhlutverkið tekist eins og það á að takast, þegar sú kynslóð er betri, sem kemur, heldur en hin sem deyr. Þegar hver ættlegg- ur skilar glæsilegri afspring, en hann var sjálfur. Það er þetta meðal annars, sem verður að koma til at- hugunar, þegar móðirin fer að íliuga hvílík sú kveðja er, sem henni er flutt: „Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs! Drottinn sje með þjer!“ Þetta þýðir: Enn byrjar lífið sína eilífu tilraun til ftill- komnunar á jörðinni. Til þess að vel megi takast að þessu sinni, þarl' fyrst og fremst andi drottins að vera með. Hann þarf að yfirskyggja hug móðurinnar: Það er ekki nóg að fæða af sjer afkvæmið. Allur hugur og vilji móð- urinnar verður að vera að því snúinn, að reyna að þroska þá sál til manndóms, sem lrenni er fengin til fósturs, þroska hana í hinum æðstu hugsjónum og manndygðum. Og ef til vill þarf sú forsjá að hefjast áður en afkvæmið er fætt. Einn af fornkonungunum á að hafa ort þessa vísu: „Móðernis fjekk jeg mínum mögum, svo hjörtu dugðu“. Þ. e.: Jeg l jekk sonum mínum svo gott móðerni, að hjörtu þeirra dugðu, þeir urðu hugrakkir menn! A líka lund þurfa konurnar að hugsa. • Sú var venja á söguöld vorri, að gil'tingarvaldið var einkum í höndum foreldra eða ættingja. Þá var meir um það hugsað en nú er gert, hvaða ættbogum menn tengd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.