Hlín - 01.01.1944, Page 57

Hlín - 01.01.1944, Page 57
Hlín 55 Jeg veit að mörgum finst það nægilegt, að útvarpstæk- in flytja messur á öllum helgum dögum, á það geti menn hlustað. En fyrst er þess að gæta, að mörg' heimili vantar enn þau tæki, og á þeim heimilum, sem jeg þekki til, eru það sárfáir, sem stöðugt hlusta á messur. og getur það því ekki orðið sameiginleg guðræknisstund öllum heima- mönnum. Oft koma líka fyrir truflanir í útvarpstækjum, sem spilla allri ánægju. Jeg álít, að sú guðræknisiðkun, er menn sjálfir taka þátt í að einhverju leyti, Iiafi mest áhrif á hugarfarið, og það gleður mig, að j)ó nokkrir skólar byrja og enda dags- verk sín með því að syngja í sameiningu einhvern af okk- ar fögru sálmum. — Nú eru sem betur fer margir farnir að finna til Jress, að aukið trúarlíf Jrjóðarinnar sje og verði bjartasta ljós hennar á þessum myrku tímurn. Og á prestastefnunni Jaetta ár voru gerðar liærri kröfur til barnakennara í þessu efni en verið hefur, en þó kennar- inn vilji, getur hann ekki náð tökum á því að móta barns- hugina nema að rnjög litlu leyti, sjerstaklega í farskóla- hjeruðunum, þar sem kenslan er oft mjög ófullnægjandi. Jeg býst við Jrví, að ltve góðir sem barnaskólarnir eru, þá þurfi ætíð samvinnu við heimilin, ef vel á að fara með andlega uppeldið. — Og Jrað veit jeg fyrir víst að hver kristin móðir viðurkennir, að barninu hennar sje þörf á að leita hjálpar í straumi lífsins hjá Guði. — Nú munu einhverjar konur segja, sem þetta heyra: „Jeg hef ekki lært trúfræði og er enginn kennari í þeirri grein“. — En eitt er það sem allar mæður gætu kent, Jrað eru hjartnæm vers og bænir. Einnig geta þær látið börnin finna í við- móti og viðtali, að þær beri lotningu fyrir guðsorði. Og þó einhverjar mæður sjeu hræddar um að starf þeirra í þessu efni beri lítinn árangur nú á tímum, þá getur eng- inn sjeð það fyrir hvenær eða hve miklum þroska Jaað frækorn nær, sem sáð er, en liitt vita allir, að af vondu fræi spretta aldrei góðir ávextir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.