Hlín - 01.01.1944, Side 61

Hlín - 01.01.1944, Side 61
Hlín 59 Sem betui' fer, er margt bæði karla og kvenna, sem breytir samkvæmt liinni betri mynd, en andstæðan, „gikkurinn í veiðistöðinni", skýtur hinsvegar ónotalega oft og óþarflega víða upp kollinum og veldur breyting- unum til liins verra. Oft er það svo, að þeir menn, sem mest völd hafa á heimilinu, svo sem húsbændur og hús- freyjur, eru máttugri til áhrifa en hinir, sem lægra eru settir, vegna þess að oftast er tekið meira mark á orðum og gjörðum þeirra, er ofar standa. Engu að síður er það staðreynd, að tæplega mun til sá maður, sem ekki hefur einhver álirif, annaðhvort góð eða ill, á þá, sem með hon- um starfa og stríða að staðaldri. Ekki þarf hann ætíð að hafa svo mikil og mótandi áhrif á samstarfsmenn sína, að þeir breyti fyrir það raunverulega störfum sínum og stefnum, en liann kemur þó að minsta kosti inn hjá þeim einltverjum hugblæ, sem er einkennandi fyrir hann og sem ræður miklu um það, hvernig þær minningar verða, sem við hann eru bundnar. — Við finnum það öll, að við erum ekki nokkurri manneskju samtíða, sem nokkru nemur, svo, að við gerum okkur ekki einhverjar hug- myndir um hana, annaðhvort góðar eða illar. Annað- hvort fer okkur, með vaxandi viðkynningu, að þykja vænt um hana, eða jiá, að okkm' fcllur hdn chki betur 1 geð en það, aö við sneiðum heldur Iijá henni, þegar okk- ur er það unt. Þeir persónuleikar eru auðvitað til, sem eru svo óákveðnir og sviplitlir að varla er hægt að mynda sjer um þá nokkra ákveðna skoðun, eða eignast um þá nokkra varanlega minningu. En eigi getur þó lijá því farið, að þeir eigi sín sjereinkenni, sem við tökum eftir við nána kynningu og sem valda því, að við minnumst þeirra, þeg- ar við mætum skyldum manntegundum seinna á lífsleið- inni. — Öll rök virðast því hníga að því að gefa málshátt- unum, sem jeg nefndi i uppliafi, sannleiksgildi, sem ekki verður vjefengt. — Tökum eitt dæmi: Ef maður, sem er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.