Hlín - 01.01.1944, Síða 82

Hlín - 01.01.1944, Síða 82
80 Hlín Ostagerð. (Austur-Skaftafellssýsla). Fyrst var mjólk hituð, en ekki meira en svor að maður þoldi vel niðrí með hendina, þá var hleypirinn látinn í og hrært vel í um leið. (Það var notaður heimatilhúinn hleypir af kálfsvinstur, sem fyrst var blásin upp og liert, hleytt síðan upp í saltvatni). Þegar vel er hlaupið, var þetta vandlega lirært í sundur með hendinni, síðan var hlaupið látið setjast á hotninn en jiví mesta af mysunni ausið ofan af, og osturinn tekinn saman með höndunum og látinn í hæfilega stórt ílát og })að mesta kreist úr hon- um af mysunni og osturinn síðan pressaður t. d. eina nótt. Svo er hann tekinn úr pressunni og látinn í saltpækil (það má líka strá salti á hann, snúa honum, jiegar saltið er runnið á efra horðinu og salta þá liitt). Síðast var ostur- inn þurkaður í hjalli í nokkrá mánuði. Þess verður að gæta að láta ekki sól skína á ostana, snúa þeim oft við og færa þá til og jovo þá úr saltvatni, ef skán sest á þá, sem helst vill verða í óþurkatíð. — Ostarnir urðu góðir og jafnir í gegn með jressari aðlerð. Konan, sem lýsir þessari ostagerð segir ennfremur: „Þegar jeg var barn man jeg að Skaftártunguostinnm var viðburgðið". Kemur hjer lýsing á honum: Skaftártunguostur. Mjólkin var hituð þar til hún var vel nýmjólkurvolg, Jiá er hleypirinn látinn í, og J)ess gætt, að ekki logi undir pottinum meðan var að hlaupa. Svo þegar hlaupið er vel í pottinum, var hrært í við hægan eld, fyrst hægt, svo hraðara þangað til að hlaupstykkin eru orðin mjög smá- gerð, eða eins og mylsna. Þá er potturinn tekinn af eldin- um og hreitt vel yfir hann, Jaannig var hann látinn standa í 5—10 mínútur, þá var osturinn lmoðaður vel saman og látinn í ílát og snúið nokkrum sinnum í ílátinu og hnoð- aður enn. — Sumir höfðu hlennn ofan á honum og settu undir farg, sú aðferð reyndist ekkert hetri, ostarnir urðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.