Hlín - 01.01.1944, Síða 89

Hlín - 01.01.1944, Síða 89
Hlín 87 Grasaystingur. (Önnur lýsing). Maður kemur mjólkinni í suðu, gott að hún sjóði 2—5 mín. Suðan tekin úr með vatni um leið og súrinn er lát- inn í með eysli, smátt og smátt, hrært vel í á meðan. Ef ekki hleypur af þessu, má bæta í, en best er að hafa súr- inn sem minstan. Líka má láta grjónin og grösin í kalda mjólkina og hleypa síðan, þegar upp kemur suðan. Þá verða ostarnir smærri. Örlítið sykur er látið i. Best að ystingurinn sjóði jafnt og þjett, svo ostarnir sökkvi ekki. Ef svo ber undir, að konan á mikið af súrri mjólk, má nota liana til þriðjunga, láta hana þá út í, er nýja mjólk- in sýður. Mörflot. (Vestfirskt). Mörinn, viku eða hálfsmánaðar gamall, er malaður í stórri kjötkvörn eða fleðaður í þunnar l'leður, svö hnoð- að'ur með höndunum þangað til komin er velgja í hann og hann er hættur að loða við trogið. Hann er barinn saman eins og skaka (tafla) og þess gætt, að ekki sjeu í henni holur. Töflurnar eru hafðar 5 pund á þyngd. Þegar líður á veturinn, áður en vorhitar byrja, er gott að láta töflurnar í saltpækil, þeim hættir annars við að þrána, þegar hitnar. Mjer liefur fundist venjuleg tólg svo fitulítil, að ekki væri vanþörf á viðbiti með henni. Alt öðru máli er að gegna með mörflotið, það er, að dómi okkar Vestfirðinga, leitt og gott viðbit. Með blautfiski er jrað brætt sem venjuleg feiti, en ætli maður að hafa það nreð harðfiski, er jrað brætt, en látið storkna aftur og er þá ágætt viðbit. Vindhangið rafabelti. (Frá Vestfjörðum). (Lúðan veidd í sept.—okt.). Hengt upp í hjall strax. F.kki þvegið, eða látið í sjó, þrifamenn gerðu það aldrei. Þykk himna er á rafabelt- inu, sem er skafin með hnífsbakka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.