Hlín - 01.01.1944, Síða 92

Hlín - 01.01.1944, Síða 92
90 Hlín hvítum blettum, sem slægi út úr þeiin, en væri ekki mygla. „Búahrogn“. (Úr Breiðafjarðareyjum). Fyrst er tekinn kassi á stærð við 50 punda sykurkassa. Boruð göt í botninn með 5—10 crn. millibili og upp eftir hliðunum. Síðan er grásleppan tekin og rist á kviðinn og lausu lnognin látin renna ofan í kassann, en þess verður að gæta, að skera ekki á gotuna (þau hrogn þóttu ekki hæfileg til matar). Ekki var látið renna meira af hrogn- unum í kassann en að hann væri hjer um bil hálfur. Þá var tekinn hreinn sjór og helt 2—3 sinnum yfir hrognin í kassanum og Iirært hóflega í á meðan. Síðan er látið síga af hrognunum, þar til þau voru orðin þur að ofan. Þá var látin þur fjöl yfir, sem fjell olan í kassann og farg á, og látið vera þar til daginn eftir, eða jrar til osturinn fer að losna við kassann. Þá er hvolft úr kassanum og hrogna- osturinn skorinn í hæfilega stór stykki (8—10 cnt. á stærð), soðinn og látinn í sýru og horðaður með málamat. Þetta er ágætur matur, ef vel tekst að matreiða hrogn. Eru „Búahrogn", sem kölluð voru í Breiðarfjarðareyjum, vel sneidd, fallegur rjettur á borði. Flatbrauð mótað. (Eyfirsk frásögn). Eins og brauðmótin, sem til hafa verið víðsvegar um land, bera með sjer, hefur það tíðkast mikið, að gera flat- kökur jiykkar úr rúgmjöli og breiða jrer út á mótum og baka þær síðan á glóð. Voru kökur þessar sjerstaklega notaðar til gjafar (gjafakökur). Reykt hrogn. (Sunnlensk frásögn). Víðsvegar á Suðurlandi hafa til skamms tíma verið höfð reykt lnogn til matar, hæði heit og köld, og joykir besti matur. Þau eru borðuð Iieit nieð kartöflum og smjöri, en einnig sneidd köld ofan á brauð. Það er farið með Jiau eins og hangikjöt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.