Hlín - 01.01.1944, Page 98

Hlín - 01.01.1944, Page 98
96 Hlín yl jað sál minni. Hún klæddi sig úr dagtreyjunni sinni og síðan úr nærskyrtunni (það var hvít, bætt vaðmálsskyrta), og klæddi mig í hana, glóðvolga af hita síns eigin líkama, síðan klæddi hún sig í slitnu, köldu og ljelegu dagtreyj- una sína eina fata. Hún fór ekki í neina skyrtu. Jeg er viss um, að hún hefur enga aðra skyrtu átt en þá, sent hún klæddi mig í. Síðan bar hún mjer flóaða mjól, heitt flat- brauð með nýju smjöri, þurvatt ytri föt mín úr heitu vatni og þegar hlýja skyrtan hennar, vernrda rúmið og góði maturinn, sem hún gaf mjer, hcifðu hlýjað og hrest mig, hjálpaði hún mjer til að klæðast. Vafalaust hefur hún getið sjer nærri um áhyggjuefni mitt, því þegar lnin hafði fylgt mjer alklæddum og hressum út á hlaðið, segir hún: ,,Þegar veðrið batnar, skal jeg reyna að finna ærnar, sent þú tapaðir". í hrifningu míns hjartans þakklætis vafði jeg handleggjunum um liáls hennar, og þó jeg ekki segði það, þá var jeg alveg staðráðinn í því, að þegar jeg um kvöldið læsi bænirnar mínar, skyldi jeg biðja Guð alveg sjerstaklega fyrir hana Unu á Mosfelli, því eftir þessi síðustu viðskifti við hana var jeg aftur viss um að Guð væri góður, og líklega sumir mennirnir líka, að minsta kosti var hún Una flestum betri. Það voru sann- indi, sem mjer voru raunar löngu ljós, því þótt hún væri fátæk og byggi í ljelegra húsi en flestir aðrir, var hún af Guði send til að hjálpa mjer og okkur bræðrum, þegar mest að þrengdi. — Og þegar jeg nú sit og hripa niður þessar minningar, finn jeg sannindi þessara hendinga óma mjer við eyru: „Hver kóngborin sál gerir kimann að sal og kóngsríki garðshornið svart“. Oftsinnis l’anst mjer í þá daga litla baðstofan hennar IJnu dýrðlegur staður. í þetta skifti, sem hjer um ræðir, eins og raunar oft áður, kom jeg til hennar kaldur, hreld- ur og bugaður með lamað traust mitt til Guðs og manna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.