Hlín - 01.01.1944, Page 104

Hlín - 01.01.1944, Page 104
102 Hlín Næturrabb. Eftir sveitakonu. Undarlega sjaldan hefur það viljað til á þessum veðra- sama vetri, að við konurnar út um hinar strjálbvgðu sveitir höfum átt kost á að heimsækja hver aðra, en Jijer um kvöldið konrst jeg þó til gömlu vinkonu minnar Iiandan við ána og áttum við saman ágæta nótt. Þangað liafði jeg svo oft áður sótt góð ráð, linyttileg svör og djúpa lífsspeki. — Náttúrlega kom ekki næðið fyr en allir aðrir voru til hvílu gengnir, en þá komum við okkur líka vel fyrir í eldliúsinu, vinkona mín á bekk við eldiviðarkass- ann, jeg á þrífót við borðið. Eldurinn snarkaði í vjelinni og glóðJieit kaffikannan stóð á lrenni. Við tókum prjón- ana okkar og nú bar margt á górna. Okkur fanst Iráðum fátt geta jafnast við að mega nú láta alt fara, sem í hug- ann kom, svona alveg hispurslaust og óttalaust um að það færi þá nokkuð lengri. Við ornuðum okkur Jráðar við langelda liðinna daga og svo barst talið að nútíman- um. ,,Hvað liefurðu að lesa núna?“ spurði jeg. — ,,Ja, jeg er nú sjálf hætt að lesa nema titilblöðin, en nýlega spurði jeg ungan pilt að þessu sama, og sá var fljótur að svara: „Kroppinlrakur og Klumbufótur“, það eru ágætisbæk- ur“. — Og líklega eru það helst svona bækur, sem fjöldinn vill Jesa“. — „Góðu bækurnar eru altaf erfiðari til lestr- ar“, ansaði jeg, ,,og svo mikið færri, að erfiðara er að finna þær í öllu þessu flóði. En mikið eru nú lesnar bæk- ur t. d. Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Kiljans". — „Já, Kiljan", greip hún fram í, „það fara um mig einhver ónot, þegar jeg heyri hann nefndan, standandi með rek- una á aldagömlum sorphaugum mannlífsins, grafandi upp allskonar mannveruóskapnaði, sem aldrei hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.