Hlín - 01.01.1944, Page 105

Hlín - 01.01.1944, Page 105
Hlín 103 v il Hvað höfum við með þetta að gera- — Ekki bætir það nje fegrar lífið“. ,,Hvað finst þjer um Útvarpið?" spurði jeg. „Það er nú hreint það besta af öllu góðu, sem við gát- um eignast", kvað hún, „en enginn vinur er alveg galla- laus, og á jeg þar einkum við hve litlum tíma er eytt fyrir málefni sveitanna, og má þar ef til vill mest um kenna tómlæti okkar að senda erindi um okkar áhugamál, og eins hvað við eigum þar örðuga aðstöðu vegna fjarlægðar. Jeg get ekki stilt mig um að minnast með eftirsjá á þá breytingu, sem orðin er á, að hætt var við að útvarpa frá h jeraðsmótum í Reykjavík, sem var þó beinn tengiliður við sveitirnar heima, enda engin kvöld meira eftirsótt. — Líka mætti vera meira af skemtilegum sögum. — Nú og svo sakna jeg altaf vinanna okkar bestu frá fyrstu dögum útvarpsins: Jóns Eyþórssonar og Sigurðar Einarssonar, að mega ekki njóta þeirra meira“. — ,,Já, við konurnar erum nú altaf svo eigingjarnar í ástum, Sigga mín. — En hvað linst þjer um sönginn?" spurði jeg. — „Hann er oft ágæt- ur, einkum kórsöngurinn, en meðferð textanna lijá sum- um einsöngvurunum mætti vera dálítið betri, því stund- um linst mjer erfitt að skilja Iivaða tungum Jieir tala, Jnátt fyrir góðar leiðbeiningar okkar ágæta Páls ísólfs- sonar. Svo mætti nú mín vegna vera dálítið minna af öll- um Jæssum tilbreytingum, sónötum og præludium, og svo jazzmúsikinni og allra lianda tra la la lífsins, sem alt hefur sama viðlagið: „Kitlar ástin þúsundföld. O, Jrú verður að vera ein með mjer í kvöld“. — „Já, en góða mín“, sagði jeg, „J^etta er einmitt það, senr æskan vill heyra, og það á sínar kröfur til lífsins, því þeirra er fram- tíðin. Til þess að brúa djúpið, sem aðskilur æsku og elli, verðum við altaf að reyna að skilja æskuna og vera sann- gjarnar. Lífskjör okkar eru þannig, einkum sveitafólks- ins, að náin samvinna þarf að vera í lífi okkar og starli, gleði og''sorgum". — „Það er hverju orði sannara, blessuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.