Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 123

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 123
Hlín 121 til a3 inna af höndum sem best vandasamasta kennarastarfið, sem til er í heiminum. Margir munu segja sem svo: „Hvað ætli þið lærið á einni viku?“ — Það eitt að kynnast grannkonunni nánar er útaf fyrir sig mikils virði. Af henni gætum við máske mikið lært, ef við værum ekki of stoltar til þess. Engin kona ætti að líta svo stórt á sig, að hún gæti ekki eða vildi ekki taka þátt í þessum námsskeiðum. — Alveg óafvitandi gladdi hún konurnar í sinni sókn, prestskonan okkar, með því að taka þátt í náminu með okkur, og er þó hennar heimili til fyrirmyndar á allan hátt. Að endingu vildi jeg óska þess, að hugheilar þakkir og óskir frá okkur, þingeysku konunum, sem nutu kenslu Rannveigar Lín- dal fyrri partinn í vetur, mættu auka henni styrk í hennar óeigin- gjarna starfi, sem aldrei verður metið til fjár. — Við biðjum þess allar, að Island njóti sem lengst krafta hennar og sendum henni okkar hjartans kveðjur. H. Matthildur í Garði skrifar veturinn 1943—’44: — Nú er bless- uð tengdamóðir mín horfin, manni finst tómlegra, þó hún væri orðin mikill vesalingur á líkamanum (blind í 25 ár og rúmföst síðustu 5 árin). — Þó var hún altaf þetta blessaða ljós, sem aldrei kvartaði eða fann að neinu og virtist altaf ánægð og glöð. — Þeg- ar jeg var stundum að segja við hana, að hún ætti ekki eins gott hjá okkur og hún ætti skilið, þá sagði hún: „Jeg veit ekki hvernig jeg ætti að eiga betra“. — Þó vissum við, að mörgu var ábóta- vant, of lítið lesið fyrir hana og margt fleira. — Jeg ljet hana oft hafa vísur og kvæði, meðan jeg sinti henni, og þá gleymdi hún óþægindunum. Vísur og heilræði hafði hún fyrir mig fram í and- látið. — Hún var veinandi, þegar jeg kom til hennar, en þegar búið var að snúa henni og lagfæra, þá strax róleg og glöð, þetta er þolinmæði, sem vert er um að tala. — Hugsaðu þjer, hve gott er að umgangast svona manneskju, sem altaf er glöð og þakklát fyrir alt, sem gert er fyrir hana, eða þær manneskjur, sem ómögu- legt er að gera til hæfis, hvernig sem reynt er, og þeim líður altaf illa. í mörg ár eftir að Guðný var blind, þrinnaði hún mikið band fyrir okkur, þar á meðal bandið, sem jeg jurtalitaði. Á þvi sjerðu, hvernig verkið var unnið, því ekki má vera mikið missnúið það, sem nota á til útsaums og vefnaðar. — Og eins var verkið á því, sem hún prjónaði, þangað til rjett síðustu árin. Guðný var fædd 22. sept. 1847 á Þverá í Laxárdal, og því 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.