Hlín - 01.01.1944, Side 131

Hlín - 01.01.1944, Side 131
Hlín 129 Kafli úr ræðu við skólaslit vorið 1944.*) Það sem oftast hvarflar í huga minn um þessar mundir, er afstaða íslensku þjóðarinnar til hins mikla viðburðar, sem nú á að ske á þessu vori, og get jeg ekki látið vera að minnast á hann við ykkur, áður en við skiljum. Þessi atburður, sem jeg á við er sá, að þjóðin hlýtur nú loks aftur fult og óskorað vald yfir öllum sínum málum, eftir nálega 7 alda bil — ræður nú hjer eftir ein sín- um lögum og lofum — óháð erlendum ríkjum og valdhöfum þeirra. Við, sem nú lifum, verðum lítillar breytingar vör, a. m. k. ekki í bili, þó þessi stóra, langþráða stund renni upp. Það eru hinar fyrri kynslóðir, sem hefðu haft aðra sögu að segja, ef hún hefði runnið upp í þeirra tíð, þær kynslóðir, sem urðu að lifa við og þola allskonar órjettlæti og ófrelsi, sem því er samfara, að vera háður og undirokaður af erlendri þjóð. Ekki höfum við, sem nú lifum, átt við ófrelsi nje harðrjetti að búa af sambandsþjóð okk- ar, ekki þurft að berjast harðri baráttu gegn skilningsleysi hennar og ósanngirni. Sú öld er fyrir okkar daga liðin. Það eru forvígis- menn fyrri kynslóða, er smám saman hafa unnið frelsið okkur til handa, það eru þeir, sem hafa liðið og barist og búið í haginn fyrir okkur. En hvað höfum við, sem nú lifum lagt á okkur til þess, að einmitt við skulum öðlast þetta dýrmæta hnoss — sjálf- stæði lands og þjóðar? Þetta er spurningin, sem jeg vildi að hver einasti Islendingur Iegði fyrir sig á þessum tímamótum, en eink- um þó hinir yngri, sem landið og frelsið eiga að erfa. Höfum við ekki, sem nú lifum, hlotið hnossið eins og gjöf frá fyrri kynslóð- um? Jú. En eruð þið mjer ekki sammála um það, kæru náms- meyjar, að það er bæði óþægilegt og óverðugt að þiggja dýrmæta gjöf, nema maður finni sig á einhvern hátt hafa til hennar unnið? Jeg veit, að svo muni ykkur finnast. -— Þessvegna segi jeg við ykkur, ungu meyjar, einmitt ykkur, sem landið og frelsið erfið: „Hafið í hverri athöfn ykkar velferð og sóma lands okkar og *) Greinin kom, því miður svo seint, að hún komst ekki þar í ritið, sem til var ætlast. Höfundur verður að afsaka að greinin lendir í smælkinu. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.