Hlín - 01.01.1944, Side 132

Hlín - 01.01.1944, Side 132
130 Hlín þjóðar í huga, og veljið helst það starfssvið, er þið getið sýnt þetta tvent í verki“. „Nú ganga yfir þjóð okkar viðsjárverðir tímar“, segir eldra fólkið í landinu. Jú, jeg get ekki neitað því, að okkur hinum eldri finst það. — Okkur finst að margt fraekomið, sem líklegast sje til að geta borið fagran ávöxt, glatist sí og æ á þessum tímum í ölduróti tískuglaums og sjálfshyggju. Ættjarðarástin, sú hin helga og háleita tilfinning, verður einatt að þoka fyrir hinum lægri og lítilsverðari kendum. Ekkjan við ána, „hún elskaði ekki landið, en aðeins þennan blett“. — Hún verður ekki talin í sögunni meðal sjálfstæðishetja þjóðarinnar, en samt er það hún og hennar líkar, sem á hörmunga- tímum þjóðarinnar, vörnuðu því með þolgæði sínu og þrautseigju, að þjóðin yrði svelt inni og kynstofninn í landinu úrættaðist, eða yrði jafnvel aldauða. — Hún er því ein af miklu gefendunum, og þrátt fyrir breytt lífsskilyrði ein af fyrirmyndunum. Hún erjaði blettinn sinn uns bakið bognaði — hún vissi hvað harðrjettið var, en veitti þó gestum og gangandi af sinni miklu fátækt. Og í hjarta þess, sem elskar blettinn sinn, felst frækorn til ennþá víðtækari ættjarðarástar. Ekkjan við ána hafði ekki tækifæri til að kynnast nema þessum eina bletti af landinu. Oðru máli er að gegna með okkur, sem nú lifum. Við eigum kost á að sjá og skoða alla dýrð og dásemd þess, allan vanmátt þess í auðnunum, alt hið óendan- lega, þar sem þúsundir verkefna bíða okkar. „Og í sjálfs þíns brjósti bundnar blunda raddir náttúrunnar". Leysum þá rödd úr læðingi, lofum henni að tala, látum Islands lag óma í hjarta okkar í öllu okkar lífi og starfi, innan heimilis og utan þess, „eins í gleði, eins í harmi“. Aldrei mun íslensku þjóðinni hafa riðið meira á því en nú að eignast sanna syni og dætur, þar sem búast má við hinu mesta J rótleysi og upplausn eftir hið sjerstæða ástand, sem átt hefur sjer stað í landinu um hríð. — Hlutverk okkar þarf því að vera, að vinna af alhug gegn rótleysinu í þjóðlífinu, ganga í lið með hinum gróandi öflum í verki og anda, láta fræið, sem í hjarta okkar felst, ekki glatast heldur bera þúsundfaldan ávöxt. Þá þurfum við ekki að bera kinnroða fyrir því, að hafa verið til þess kjörnir, að taka við gjöfinni miklu, sem okkur hlýst í vor. Kennari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.