Hlín - 01.01.1944, Side 133

Hlín - 01.01.1944, Side 133
Hlín 131 Lindin. ÆFINTÝRI, FLUTT Á KVENFJELAGSFUNDI. Langt fram til heiða spratt upp fögur og tær lind, holan hennar var að verða barmafull, og hana langaði til að leita sjer framrás- ar, en það var hægra ort en gert. Að sönnu lá hún í svolítilli gras- laut, en alt í kring var grjóturð, og steinarnir virtust ekki líklegir til að þoka sjer burtu, eða greiða veg hennar á nokkurn hátt. — „Ó, jeg kemst hvergi,“ andvarpaði hún. — „Því viltu fara burtu. Fer ekki vel um þig hjerna?“ sagði steindepillinn, sem hoppaði glaður stein af steini. — „Nei,“ suðaði lindin, „jeg hlýt að renna af stað, afl mitt vex daglega, og jeg þrái svo að sameinast hafinu fagra, sem heiðlóan lýsti fyrir mjer, þegar hún sat hjá mjer, er sólin reis af blundi og gylti láð og lög. En jeg er svo hrædd, mjer ógna þessir steinar, vegalengdin, torfærurnar og svo margt og margt, sem jeg þekki ekki en getur þó orðið á leið minni.“ Þá þaut fjallablærinn mjúklega í grasinu og hvíslaði: „Áfram, áfram, aldrei þreytast skaltu, ýmislegt þó tefji þína leið, gegnum urðir beint að hafi haltu, hreysti og þolni bæta hverja neyð.“ — Og vindurinn þyrlaði lindinni í einn sveip, svo aldan braut skarð í mosavegginn kringum hana, og lindin rann af stað. — „Svo þarf nú ekki sagan þjer að segja hvað það var langvinn glíma“ að krækja fram hjá steinum og safna í sig krafti til þess að rífa sund- ur malaröldur og moldarkögla, er í vegi stóðu, en áfram, áfram hjelt lindin. Og svo var það einn sólroðinn vormorgun eftir sval- andi regnskúr, að hún kom fram á heiðarbrúnina. — Hver mót- spyrna, er hún hafði yfirunnið, veitti henni þrek, og afl hafði henni aukist fré smálækjum, sem í hana höfðu runnið, og hlýjum skúr- um. — Og nú — nú lá dalurinn fyrir framan, sem blátæra áin rann eftir, og lengra burtu brosti við hafið, himinblátt með hvít- um öldum. Og við fætur hennar lá farvegur til árinnar, að sönnu þröngur og krókóttur, en þó óslitinn. — Og dansandi, hlæjandi, hoppandi og spriklandi af gleði fleygði hún sjer fram af brúninni í hvítfyssandi fossi. Nú var hún þess fullviss, að hún, þrátt fyrir alt, næði að sameinast hafinu. Þannig er æfintýrið. En sje það satt, að í öllum æfintýrum felist nokkur sannleikur, þá er eftir að þýða það. — Nú er því svo far- ið, að draumar eru þýddir á marga vegu, og eins veit jeg að muni 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.