Hlín - 01.01.1944, Side 138

Hlín - 01.01.1944, Side 138
136 Hlín Á þeim árum, sem mikið atvinnuleysi ríkti hjer á landi, og menn voru hvattir til að láta skrá sig. í>á voru það aðeins fáar konur, sem gáfu sig fram (e. t. v. ein á móti hundraði). — Það er táknrænt þetta, og ánægjulegt til þess að vita, að konur heimta ekki strax atvinnubætur, en bjargast með fjölhæfni sinni til starfa. Gera líka margar minni kröfur. Gömul Sambandskona á Norðurlandi skrifar haustið 1943: — Jeg varð hálfáttræð 18. sept. í haust. Samt var jeg í kaupavinnu frá 1. maí til sept.loka. Jeg var ráðskona, það voru 3 manneskjur í heimili og svo kaupamaður, svo gekk jeg að rakstri á milli mála, en dugleg var jeg nú ekki. Nú er jeg heima og hvíli mig eftir stritið. S. Breiðfirska kvermasambandið hefur Iátið búa til merki, sem fjelagskonur bera, og nota sem brjóstnál, erþaðbreiðfirskurbátur. Merkið er mjög snoturt. ’Frá Kveníjelaéinu „Hvöt“, Árskógshreppi: — Fjelagið lagði fram 1200 kr. til skóla- og samkomuhúss sveitarinnar og 500 kr. til raflýsingar sama húss. Frá Sambandi vestfirskra kvenna: — S. V. K. heldur nú 14. ársfund sinn, 21. júlí, í Reykjanesskóla við ísafjarðardjúp á veg- um Kvenfjelagsins „Sunna“ í Reykjarfjarðarhreppi. — Venjan er að hafa fundina að vorinu, en samgöngur eru svo erfiðar á Vest- fjörðum, að oft getur dregist fram á sumar að bílvegurinn yfir Breiðdalsheiði opnist, en þá er hægt að komast til Súgandafjarð- ar, Onundarfjarðar og Dýrafjarðar, annars eru ferðalög aðallega sjóleiðis hjer vestra. Þó heiðarvegurinn sje aðeins fær um hásum- arið og moka þurfi jafnan síðasta sprettinn, er að þessum bílvegi mikið hagræði. Fundirnir eru haldnir til skiftis hjá fjelögunum. — Sambandið veitir styrki til þeirra kvenfjelaga, sem koma á hjá sjer verklegum námsskeiðum (á s.l. vetri 5), en tilfinnanleg vöntun er á kennur- um til námsskeiðanna. A s.l. hausti andaðist á Þingeyri merkiskonan Estíva Björns- dóttir, kona Guðmundar Sigurðssonar, vjelsmiðs. Hún hafði verið formaður vestfirska kvennasambandsins um 10 ára skeið, hafði hún látið af formensku fyrir 2 árum vegna vanheilsu. Var fráfall hennar mikill missir fyrir fjelagsskapinn, því hún var mjög starf- hæf kona og fjelagslynd. Utför hennar fór fram frá heimili hennar á Þingeyri. Stjórn Sambandsins fylgdi henni til grafar. — Vil jeg með fáum orðum lýsa útförinni. — Er við fórum á stað frá ísa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.