Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 139

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 139
Hlín 137 firSi, var þungbúið veður, en er til Þingeyrar kom, var komið sól- skin. Alt var kyrt og hljótt í bænum, engin umferð nema ferða- fólk að koma til jarðarfararinnar, allsstaðar blöktu fánar í hálfa stöng. Það virtist, sem maður kæmi í helgidóm. Athöfnin hófst með bæn á heimili hinnar látnu. En er út var komið, skipuðu fjelagskonur „Vonar“, en frú Estíva hafði verið formaður þess fjelags yfir 30 ár, sjer í fylkingu með fána fjelgs síns og fylktu liði á undan, þá var borinn islenski fáninn, því næst kom líkfylgdin. — Inn í kirkjuna báru kvenfjelagskonur og stóðu heiðursvörð um kistuna, meðan kyrð var að komast á mannfjöld- ann. -— Þá fluttu ræður sóknarpresturinn, síra Þorsteinn Björns- son, Ólafur Ólafsson, skólastjóri og síra Sigtryggur á Núpi. Kamilla Proppe söng einsöng og kvæði var flutt frá Kristínu á Gemlufalli. — Eftir jarðarförina var öllum boðið til kaffidrykkju í samkomu- húsi þorpsins. — Athöfnin var mjög fjölmenn og virðuleg eins og hinni létnu sæmdarkonu bar. Samband vestfirskra kvenna lagði minningargjöf í Menningar- sjóð Vestfjarða. Við blessum og heiðrum minningu Estívu og þökkum störf hennar í þágu kvenfjelaganna á Vestfjörðum. Sigríður Guðmundsdóttir. Baunarækt. — Þar sem Halldóra Bjarnadóttir hefur beðið mig að greina lítillega frá viðleitni minni með baunarækt, langar mig til að verða við þeim tilmælum. Vorið 1933 barst mjer í hendur fljótvaxið afbrigði af baunum (grænum). Það kom frá Blaine í Washington í Bandarikjunum. Jeg sáði því þá um vorið. Það vor var gott, og við áttum góðu sumri að fagna. — Árangurinn varð lika góður af baunarækt- inni. Okkur þótti þær svo góðar, að jeg ákvað að reyna þetta oftar. Hefi jeg síðan haft eitt beð fyrir baunir á hverju sumri, nema 1942 og 1943. Þær hafa náð svo góðum þroska, að jeg hef tekið af þeim til útsæðis og gefist vel. Ræktun hef jeg hagað þannig: Staðurinn er í skjóli móti sól, jarðvegurinn er hlýr og ekki of blautur. í beðið geri jeg tvær djúpar rásir (ein og hálf skóflustunga) og hálffylli þær af möl- uðum húsdýraáburði, moka þar næst moldinni ofan é hann og sái 4— sm. djúpt. Baunirnar læt jeg liggja í bleyti einn sólaihring áður. Jeg hef sett svo snemma niður sem hægt hefur verið, eða um líkt leyti og kartöflur. Þegar plönturnar eru komnar vel upp, strengi jeg net meðfram þeim, svo þær geti fest sig í það og stuðst við það. Sprettutíminn fer eftir veðráttunni. í góðri tið hefur mátt byrja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.