Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 20
fámennra skóla sem stofnu› voru 1989. Hlutverk samtakanna var a› efla samstarf og sam-
skipti fámennra skóla, stu›la a› bættu og fjölbreyttara skólastarfi og standa vör› um
hagsmuni skólanna (Hafsteinn Karlsson, 1995). Samtökin hafa haldi› regluleg ársfling
flar sem kennsluhættir hafa veri› á dagskrá, einkum kennsla aldursblanda›ra hópa (sam-
kennsla árganga). Ári› 1995 gáfu samtökin út handbókina Vegprest me› ýmsum lei›bein-
ingum til kennara í fámennum skólum. Í Vegpresti er áhersla lög› á einstaklingskennslu,
hópvinnu, umræ›ur og fljálfun í rökhugsun, spurningaa›fer›ir, flemanám, sjálfstæ›,
skapandi vi›fangsefni, leiki sem kennslua›fer› og umhverfismennt (Þorbjörg Arnórs-
dóttir, 1995) og mikilvægi samvinnu kennara (Gunnar Gíslason, 1995).
Ekki er vita› hversu margir fámennir skólar bygg›u kennslu sína í raun á flessum
kennsluháttum, en ljóst er a› nokkrir, m.a. Hallormssta›askóli, hafa a› verulegu leyti
fylgt hugmyndum um einstaklingsmi›a› nám í starfi sínu (Gu›rún Karlsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson, 2003).
Í kjölfar stefnumótunar Reykjavíkurborgar um einstaklingsmi›a› nám hefur sam-
kennslu vaxi› mjög fiskur um hrygg og í nokkrum fjölmennum skólum er nú lög›
áhersla á a› flróa skólastarf í fleim anda. Má flar nefna Salaskóla í Kópavogi og Hamra-
skóla, Ingunnarskóla, Korpuskóla og Víkurskóla í Reykjavík.12
Mikil gróska hefur veri› í flróun samkennslu ví›a um heim. Þetta sést m.a. vel á flví a›
ókjör heita eru notu› um aldursblöndun og eru ensku heitin gott dæmi um fla› (sjá töflu
4).13 Því hefur veri› haldi› fram a› aldursblöndun sé heppileg skipan flegar stefnt er a›
einstaklingsmi›u›u námi, m.a. vegna fless a› hún flrýsti sérstaklega á a› kennarar endur-
sko›i kennslu sína. Eins sýni fjöldi rannsókna a› kennsla aldursblanda›ra námshópa sé
oft árangursríkari en kennsla í einsleitum árgangahópum (Tomlinson og Allan 2000, bls.
24), og flá sérstaklega var›andi jákvæ› vi›horf til náms og félagsleg samskipti (Vincent,
1999, bls. 41).
CAROL ANN TOMLINSON OG DIFFERENTIATION-HUGTÖKIN
Eitt er fla› hugtak sem algengast vir›ist a› tengt sé kennsluháttum flar sem leitast er vi›
a› koma til móts vi› einstaklingsbundnar flarfir nemenda, en fla› er differentiation. Rétt
eins og hugtaki› individualization kemur differentiation fyrir í margvíslegum or›asam-
böndum. Nefna má differentiated learning, differentiated instruction e›a differentiated
teaching, differentiated curriculum og differentiated classroom(s). Á íslensku hafa flessi
hugtök m.a veri› kennd vi› námsa›lögun (Rúnar Sigflórsson, 2003) og námsa›greiningu
(Kristín Jónsdóttir, 2003, bls. 15–16). Námsa›greiningarhugtaki› vir›ist fló einkum hafa
fest vi› getuskiptingu (Kristín Jónsdóttir, 2003, bls. 14). Áhugavert er a› fletta hugtak
hefur lengri veri› uppi í danskri skólamálaumræ›u, en Danir tala m.a. um undervisnings-
differentiering (Damberg og Lau, 1994, bls. 13–15).
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
20
12 Um fletta má vísa til upplýsinga sem birtar eru á heimasí›um flessara skóla, sjá heimildaskrá.
13 Þeim sem vilja kynna sér samkennslu skal bent á vefsetri› Samkennsla árganga (Þóra Björk Jónsdóttir
o.fl., 2004).
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 20