Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 38

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 38
skólana einkenni hlýlegur skólabragur flar sem áhersla sé lög› á a› árangur sé uppskera vinnusemi og flví sé endurgjöf til nemenda og eftirfylgni kennara mikil. Hann segir: Þa› sem einkennir flessa bekki er miklar væntingar, krefjandi (akademísk) námskrá, miklar bekkjarumræ›ur og tjáskipti milli kennara og nemenda, metna›arfull vinna kennara, og loks engin dæmi um a› lakari e›a óreyndari kennurum sé fali› a› kenna hægfer›arbekkjunum (Gamoran, 1993, bls. 17). Getumiklir nemendur – afskiptur hópur Á sí›ustu árum hefur kastljósi› beinst a› flörfum mjög getumikilla nemenda (gifted e›a highly talented). Er flví oft haldi› fram a› flessi nemendahópur hafi veri› afskiptur um langa hrí›, bæ›i stjórnvöld og skólamenn hafi beint athygli sinni og orku a› flví a› sinna sérflörfum fleirra sem hafa litla námsgetu e›a minna mega sín í skóla af ö›rum ástæ›um. Enda hafi margir tali› a› afbur›anemendur geti bjarga› sér sjálfir og séu mikilvægar fyrir- myndir annarra í blöndu›um bekkjum (Winebrenner, 2000; Fiedler-Brand, Lange og Winebrenner, 2000). Rannsóknir, sem sýna a› árangur flessara getumiklu nemenda sé ekki meiri flar sem getuskipting er vi› lý›i, eru gagnrýndar á fleim forsendum a› flær mæli ekki framfarir hjá fleim hópi sem skili 97–99% árangri á samræmdum prófum, enda sé hann flegar uppi undir flaki. Holly C. Gould (2000) heldur flví fram a› best sé a› sinna afbur›anemendum me› einstaklingsmi›un e›a námsa›greiningu innan bekkjar. Þannig sé kennurum unnt a› mæta samræmdum námskröfum og sinna jafnframt sérflörfum flessa hóps. Ein lei› vi› slíka námsa›greiningu er á ensku köllu› cluster grouping (Winebrenner og Devlin, 2001; Winebrenner, 2000). Þá eru afbur›anemendur haf›ir saman í 4–6 manna hópi e›a klasa í annars getublöndu›um bekk. Nemendurnir hafa flá sýnt fram á full tök á markmi›um í námskrá bekkjarins og kennarinn fær fleim meira krefjandi verkefni sem fleir vinna a› í sínum hópi. Bæ›i Gould og Winebrenner telja a› me› flessu sé komist hjá óæskilegum áhrifum getuskiptingar me› fer›akerfi og klasahópur í blöndu›um bekk geti auk heldur or›i› til gó›s fyrir alla nemendur sem fái smám saman einnig a› kynnast flví au›gandi námsefni og verkefnum sem kennarar leggja fyrir afbur›ahópinn. Vi›horf kennara og val á kennslua›fer›um Segja má a› í skrifum fræ›imanna beri allt a› sama brunni, fl.e. a› kennslua›fer›ir ver›i a› taka mi› af fleim einstaklingsmun sem í nemendahópum er. Í ni›urstö›um yfirlits- rannsóknar sinnar bentu Harlen og Malcolm (1999) á a› innan hverrar fer›ar í fer›akerfi sé námshra›i nemenda mismunandi og flví flurfi flar líka a› taka tillit til einstaklings- munar, t.d. hafi komi› skýrt fram a› getumiklum stúlkum líki ekki a› vinna undir miklu álagi. Jafnframt sög›u flær ljóst a› margir getublanda›ir bekkir fái ekki vi›eigandi kennslu, vísbendingar séu um a› oft sé kennslan skipulög› eins og geta allra nemend- anna sé sú sama og flá heldur fyrir ne›an me›allag. Ireson og Hallam (2001) könnu›u vi›horf til námsa›greiningar hjá yfir 1500 unglinga- stigskennurum í Bretlandi sem starfa í 45 skólum. Fram kom a› munur er á vi›horfum eftir kennslugreinum kennara. Kennarar voru spur›ir hvort fleir teldu henta a› kenna E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 38 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.