Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 41

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 41
· Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík? · Hvernig lýsa fleir starfsháttum sínum og vi›horfum til kennslu? · Hver er afsta›a fleirra til stefnumörkunar um einstaklingsmi›a› nám? Fyrsta spurningin beindist a› flví a› draga upp einfalda mynd af helstu fláttum í kennslu- skipulagi, sko›a hversu útbreidd námsa›greining me› skipulagi, s.s. fer›akerfum, er í borgarskólunum. Annarri spurningunni var ætla› a› draga fram megineinkenni í kennsluháttum, fá fram mat kennara á hversu gó› kennsla fleirra er og hversu gó› kennslan í unglingadeildum er yfirleitt. Jafnframt var leita› eftir lýsingu á helstu kennslu- a›fer›um og eftir flví hva›a nýmæli í kennsluháttum kennarar vilja helst tileinka sér. Me› flri›ju spurningunni var kastljósinu beint a› vi›horfum kennaranna til stefnumótunar yfirvalda og fleiri faglegra flátta, svo sem til fless hva›a nemendum sé au›veldast e›a erfi›ast a› kenna. AÐFERÐ Rannsóknin fór flannig fram a› spurningalisti var lag›ur fyrir alla starfandi kennara sem kenndu 10 vikustundir e›a fleiri vi› unglingadeildir allra almennra grunnskóla í Reykja- vík (25 skólar). Þessi hópur kennir um flri›jungi af unglingadeildarnemendum í landinu. Vi› ger› spurningalistans studdist ég a› nokkru leyti vi› spurningalista sem nota›ir hafa veri› í matsverkefnum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, einkum í verk- efnum undir stjórn Ingvars Sigurgeirssonar (Ingvar Sigurgeirsson, 2000; Ingvar Sigur- geirsson og Sólveig Karvelsdóttir, 1999) en einnig í verkefni Ólafs H. Jóhannssonar og mínu (1999). Spurningalistinn var 8 bla›sí›ur og ítarlega var spurt um vinnua›fer›ir og vi›horf kennara til starfs síns og opinberrar stefnumótunar. Listinn var lag›ur fyrir kennarana á tímabilinu 13. febrúar til 20. mars 2002, á vinnutíma, svo sem á stigs- e›a deildarfundum. Þeir sem svöru›u spurningalistanum voru 258 af alls 308 flannig a› svarhlutfalli› var 84%. Konur voru 61% svarenda en karlar 39%. Unni› var úr spurningalistunum í SPSS 11.5 sem er flar til gert tölfræ›ivinnsluforrit. Um réttmæti ni›ursta›na er erfitt a› dæma. Þa› ver›ur helst gert me› mati á vi›brög›um fleirra sem gleggst flekkja til á flessum vettvangi og me› frekari rannsóknum. Þó má telja a› m.a. me› flví a› leita til svo stórs hóps kennara hafi fengist nokku› gó›ar vísbendingar um vi›horf fleirra. Unnt er a› líta svo á a› allur breytileiki í svörum sé raunverulegur munur í flý›inu sem er unglingakennarahópurinn í Reykjavík flann vetur sem rannsóknin var ger›. En flar sem svörin byggja oft á huglægu mati svarenda gefur fla› réttari mynd a› líta á hópinn sem úrtak úr hópi unglingakennara og athuga hvort sá munur sem fram kemur í svör- unum sé marktækur hverju sinni. Því hef ég vali› a› gera marktæknipróf flegar greint er frá tengslum milli breyta. Þar sem oftast er um nafnbreytur a› ræ›a eru tengslin sko›u› og meti› hvort breyturnar eru marktækt há›ar hvor annarri me› kí-kva›rat prófi (chi-square). Þegar fylgni ra›breytna er sko›u› er marktæknin metin me› Spearmans rho (rs) tvíhli›a prófi (Howell, 1997). K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 41 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.