Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 43
Svör kennaranna voru áflekkari flegar spurt var hvort fleir væru sammála e›a ósammála
flví a› kennsluskipulagi› í unglingadeildinni stu›li a› gó›ri lí›an nemenda, og hvort
kennsluskipulagi› vinni gegn stimplun, fl.e.a.s. flví a› sumir nemendur fái á sig vangetu-
stimpil me›al kennara og nemenda. Á heildina liti› má segja a› kennarar myndi sér eina
sko›un á ágæti kennsluskipulagsins í sínum skóla og sundurgreini flar líti›.
Hversu gó› er kennslan?
Kennarar eru yfirleitt ánæg›ir me› kennsluna í sínum unglingadeildum flví 71% fleirra
segir hana vera gó›a. Tæpur fjór›ungur telur kennsluna vera í me›allagi, einungis 3%
segja kennslunni í mörgu áfátt og enginn segir henni stórlega ábótavant. Marktæk tengsl
eru milli a›alkennslugreinar kennaranna og álits fleirra á kennslunni í sinni unglingadeild
(χ2 (3, N=253) = 8,6, p=0,035). Þegar kennurunum var skipt í tvo hópa; flá sem kenna
gömlu, samræmdu greinarnar, fl.e. ensku, dönsku, íslensku og stær›fræ›i (56% hópsins)
og flá sem kenna a›rar greinar (44% hópsins), kom í ljós a› fleir sem hafa a›rar greinar
sem sína a›alkennslugrein telja kennsluna í sinni unglingadeild betri flegar á heildina er
liti› en fleir sem kenna gömlu, samræmdu greinarnar. Þegar kennararnir mátu sína
eigin kennslu snerist dæmi› vi› og fleir sem kenndu gömlu, samræmdu greinarnar voru
líklegri til a› meta eigin kennslu betur en fleir sem höf›u a›rar a›alkennslugreinar.
Þessar ni›urstö›ur hljóta a› vekja spurningar um vir›ingu og forgangsrö›un í skóla-
starfinu.
Hvernig lýsa kennarar starfsháttum sínum og vi›horfum til kennslu?
Þa› er engin hef› fyrir flví hérlendis hvernig eigi a› meta e›a mæla a› hve miklu leyti
kennarar einstaklingsmi›a kennslu sína, fl.e. hve miki› e›a oft fleir skipuleggi kennslu
me› fla› a› augnami›i. Í rannsókninni er ger› tilraun til a› meta fletta.
K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
43
60
50
40
30
20
10
0
12
6
52
35
22
42
6
13
8
2
%
Skólager›
Fer›akerfisskólar
Blöndunarskólar
mjög
sammála
fremur
sammála
fremur
ósammála
mjög
ósammála
tek ekki
afstö›u
Mynd 1 – Mat kennara á flví hvort kennsluskipulagi› stu›li a› flví a› hver nemandi njóti sín
eins vel og kostur er, skipt eftir skólager›
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 43