Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 43

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 43
Svör kennaranna voru áflekkari flegar spurt var hvort fleir væru sammála e›a ósammála flví a› kennsluskipulagi› í unglingadeildinni stu›li a› gó›ri lí›an nemenda, og hvort kennsluskipulagi› vinni gegn stimplun, fl.e.a.s. flví a› sumir nemendur fái á sig vangetu- stimpil me›al kennara og nemenda. Á heildina liti› má segja a› kennarar myndi sér eina sko›un á ágæti kennsluskipulagsins í sínum skóla og sundurgreini flar líti›. Hversu gó› er kennslan? Kennarar eru yfirleitt ánæg›ir me› kennsluna í sínum unglingadeildum flví 71% fleirra segir hana vera gó›a. Tæpur fjór›ungur telur kennsluna vera í me›allagi, einungis 3% segja kennslunni í mörgu áfátt og enginn segir henni stórlega ábótavant. Marktæk tengsl eru milli a›alkennslugreinar kennaranna og álits fleirra á kennslunni í sinni unglingadeild (χ2 (3, N=253) = 8,6, p=0,035). Þegar kennurunum var skipt í tvo hópa; flá sem kenna gömlu, samræmdu greinarnar, fl.e. ensku, dönsku, íslensku og stær›fræ›i (56% hópsins) og flá sem kenna a›rar greinar (44% hópsins), kom í ljós a› fleir sem hafa a›rar greinar sem sína a›alkennslugrein telja kennsluna í sinni unglingadeild betri flegar á heildina er liti› en fleir sem kenna gömlu, samræmdu greinarnar. Þegar kennararnir mátu sína eigin kennslu snerist dæmi› vi› og fleir sem kenndu gömlu, samræmdu greinarnar voru líklegri til a› meta eigin kennslu betur en fleir sem höf›u a›rar a›alkennslugreinar. Þessar ni›urstö›ur hljóta a› vekja spurningar um vir›ingu og forgangsrö›un í skóla- starfinu. Hvernig lýsa kennarar starfsháttum sínum og vi›horfum til kennslu? Þa› er engin hef› fyrir flví hérlendis hvernig eigi a› meta e›a mæla a› hve miklu leyti kennarar einstaklingsmi›a kennslu sína, fl.e. hve miki› e›a oft fleir skipuleggi kennslu me› fla› a› augnami›i. Í rannsókninni er ger› tilraun til a› meta fletta. K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 43 60 50 40 30 20 10 0 12 6 52 35 22 42 6 13 8 2 % Skólager› Fer›akerfisskólar Blöndunarskólar mjög sammála fremur sammála fremur ósammála mjög ósammála tek ekki afstö›u Mynd 1 – Mat kennara á flví hvort kennsluskipulagi› stu›li a› flví a› hver nemandi njóti sín eins vel og kostur er, skipt eftir skólager› uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.