Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 45

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 45
Af kennurum sem hafa bóklega grein sem sína a›alkennslugrein segjast 10% mjög oft einstaklingsmi›a kennslu sína en 37% fleirra segjast aftur á móti fremur sjaldan e›a nánast aldrei einstaklingsmi›a kennslu sína. Stærstur er sá hópur (36%) sem er a› fikra sig áfram; skipuleggur kennsluna á hef›bundnum nótum sem hópkennslu en mótar vi›- fangsefni e›a leggur fyrir verkefni sem taka mi› af einstaklingsmun einu sinni e›a tvisvar í mánu›i í hverjum nemendahópi – og segir sem svo a› fla› sé hvorki oft né sjaldan sem kennsla sín sé einstaklingsmi›u›. Kennarar í ensku, dönsku, íslensku og stær›fræ›i skera sig marktækt úr og einstak- lingsmi›a mest me› misflungum verkefnum flar sem tillit er teki› til mismikillar náms- getu. List- og verkgreinakennarar gera hins vegar langmest af flví a› einstaklingsmi›a í fla› heila teki› og fleir taka helst mi› af áhuga og vali nemenda. Kennslua›fer›ir, verkefni og kennslutæki Þegar kennararnir voru spur›ir hvort fleir notu›u ákve›nar kennslua›fer›ir, verkefni e›a kennslutæki miki› e›a líti› í kennslu voru svörin forvitnileg, ekki síst í ljósi svara um ein- staklingsmi›un sem greint var frá hér á undan (sjá töflu 2). Tafla 2 – Notkun kennslua›fer›a, verkefna og kennslutækja Kennslua›fer› Fjöldi Mjög Nokku› Fremur Mjög Ekkert svara miki› miki› líti› líti› Bein kennsla frá töflu 244 27% 47% 14% 7% 5% Bein kennsla me› glærum 240 12% 39% 23% 14% 12% Lesi›, spurt og spjalla› 246 30% 56% 8% 2% 4% Vinnu- og verkefnabækur 240 29% 47% 9% 4% 11% Ýmis skrifleg verkefni 244 22% 51% 13% 6% 8% Sjálfstæ› vinna og efnisk. 248 15% 36% 33% 11% 4% Þemavinna í litlum hópum 241 2% 14% 43% 27% 13% Umræ›ur hópa, kynning 240 2% 19% 40% 22% 18% Tilraunir 238 3% 9% 16% 15% 58% Vettvangsfer›ir 243 0% 4% 24% 40% 31% Safnkennsla 234 0% 4% 14% 28% 54% Námsleikir og spil 241 3% 12% 29% 29% 27% Leikræn tjáning, söngur, hreyfing 236 3% 7% 18% 20% 52% Kvikmyndir, myndbönd, litskyggnur (slides) 245 6% 33% 31% 19% 11% Tölvur 237 6% 22% 32% 19% 20% Þegar mynstri› í svörum um kennslua›fer›ir er sko›a› kemur í ljós a› rótgrónar a›fer›ir beinnar kennslu og hópkennslu eru mest nota›ar af kennurum. Skýr fylgni er milli a›fer›a í beinni hópkennslu annars vegar og hins vegar innbyr›is milli fleirra a›fer›a sem byggja meira á samvinnu og einstaklingsmi›un, s.s. flemavinnu, umræ›uhópa og sjálf- stæ›rar vinnu vi› efniskönnun og kynningu. Til dæmis er fylgni milli svara um not af K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 45 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.