Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 59

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 59
finna. Kenning Gottfredson um hugrænt kort starfa hefur veri› gagnrýnd. Guichard og félagar (1994) hafa véfengt kenningu Gottfredson um algilt hugarkort af störfum á grund- velli rannsóknar sem sýndi félagslegan mun í starfshugsun. Fræ›ilegur bakgrunnur rannsóknar Guichard og félaga er habitus-kenning félagsfræ›ingsins Bourdieu. Sú rannsókn sem hér er lýst er einnig bygg› á habitus-kenningu Bourdieu. Í stuttu máli má skilgreina habitus sem formger› sem á sér rætur í félagsger›inni og sem hefur áhrif á skynjun okkar og val á lífsstíl (Bourdieu og Waquant, 1992). Á íslensku mætti flví kalla habitus félagslegan veruhátt. Þessar formger›ir hafa or›i› til vi› svipa›ar a›stæ›ur í félagshópum og eru flví samræmdar innan hópsins og móta skynjun, hugsanir og athafnir fólks (Bourdieu, 1998). Þannig er enginn einangra›ur og ö›rum óhá›ur flegar hann velur fatna›, áhugamál e›a störf, heldur óafvitandi tengdur ö›rum. Sameiginleg formger› skynjunar og fegur›arsmekks vi›heldur flessum sterku innbyr›is tengslum (Waquant, 2004). Þannig greinir félagslegur veruháttur (h a b i t u s) fólk a› í ólíka félagshópa og fla› er unnt a› mæla habitus me› flví a› sko›a tómstundai›ju fólks, svo sem tónlist sem fla› vill helst hlusta á og smekk fless fyrir t.d. innanhússmunum. Þa› er kenning Bourdieu a› athafnir eins og bóklestur, tónlist sem hlusta› er á e›a brandarar ver›i til vegna veruháttarins (habitus) en ekki fyrir val einstaklingsins og leit hans a› tilgangi (Bourdieu, 1979). Sögulegur uppruni habitus-kenningar Bourdieu liggur í rannsóknum hans á ólíkum a›stæ›um karla og kvenna og flví ekki a› undra a› Bourdieu skrifa›i ári› 1998 bókina La Domination masculine um yfirrá› karla (ensk flý›ing 2001). Í upphafi bókarinnar segist hann ekki hafa hætt sér inn á fletta erfi›a svi› sem kynjarannsóknir eru nema af flví a› allar hans rannsóknir hafi beinst a› flví vi›fangsefni sem hann kallar flversögn hins vi›tekna, fl.e. a› fólk fylgir markalínum (bo› og bönn, skyldur og vi›urlög) án fless a› streitast á móti. Þá sé fla› enn fur›ulegra hvernig fólk undirgengst valdbo› án fless a› æmta e›a skræmta, lí›ur alls kyns forréttindi og óréttlæti. Slíkar óflolandi a›stæ›ur flyki jafnvel e›lilegar. Bourdieu segir í bókinni a› sér hafi alltaf fundist a› yfirrá› karla, og hvernig fleim er vi›haldi›, séu besta dæmi› um flessa flversagnakenndu au›sveipni. Orsök flessarar au›sveipni er hin táknræna valdbeiting, sem er bæ›i ósýnileg og óáflreifanleg, en birtist í samskiptum, flekkingu e›a vanflekkingu, vi›urkenningu og tilfinningu. Þessi flögla au›sveipni kemur m.a. fram í flví hvernig konur kjósa eiginmenn sem eru bæ›i eldri og hærri en flær (Ferree, 1984 í Bourdieu 1998; Bozon, 1990 í Bourdieu, 1998). Þannig er fla› skilningur fleirra a› eiginkonan eigi a› vera minni en eiginma›urinn í fleiri en einum skilningi, anna› geri líti› úr bæ›i eiginmanninum og eiginkonunni. Táknræn valdbeiting skýrir hvers vegna fla› getur veri› konum tilfinningalega erfitt a› fara inn á svi› karla og jafnvel beinlínis líkamlega erfitt: Þær ro›na, finna til kví›a, sektarkenndar, rei›i hins vanmáttuga og sætta sig t.d. vi› a› teki› sé fram í fyrir fleim (Bourdieu, 1998). Samkvæmt Bourdieu liggur valdi› í hugarferlunum og flau liggja a› baki hinu félagslega mynstri. Félagsmynstrin standa djúpt og eru eins og skrifu› á líkama karla og kvenna. Þau birtast í andstæ›um eins og karl – kona, sterkur – veik, stór – lítil, hátt kaup – lágt kaup, beinn – bug›ótt, har›ur – mjúk, grófur – fín, vinna inni – vinna úti. Ein lei› til a› breyta flví félagslega mynstri sem yfirrá› karla byggjast á er a› kanna flessar ósýnilegu og óme›vitu›u formger›ir. Kenning Bourdieu hefur veri› nefnd formger›arleg G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G G U ÐM U N D U R B . A R N K E L SS O N 59 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.