Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 66

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 66
á störf vi› lok grunnskóla. Starfshugsun er flví mjög ólík strax vi› 15 ára aldur. Þetta er í ósamræmi vi› fla› a› starfshugsun sé eins í öllum fljó›félagshópum, fl.e. a› til sé algilt hugarkort af störfum (Gottfredson, 1981). Ni›urstö›urnar samrýmast hins vegar kenningu Bourdieu (1998) um ólíkan félagslegan veruhátt (h a b i t u s) og sta›festa ni›urstö›ur Guichard og félaga (1994) um ólík hugarkort eftir fljó›félagshópum. Þa› er athyglisvert a› drengir og stúlkur meta kvenleika e›a karlleika starfa á svipa›an hátt og er fla› í samræmi vi› ni›urstö›ur Ji, Lapan og Tate (2004) flar sem nemendur í 8. bekk voru spur›ir hvernig fleir skynju›u kynjahlutfall í störfum. Þa› er umhugsunarefni a› fla› eru sérstaklega kvennastörfin sem drengir og stúlkur líta ólíkum augum. Drengir bera svipa›a vir›ingu fyrir kvennastörfum sem krefjast háskólamenntunar og karlastörfum sem krefjast í mesta lagi framhaldsskólamenntunar, á me›an stúlkurnar a›greina flessa starfahópa mun meira eftir vir›ingu. Svipa›ar ni›urstö›ur fengust um gagnsemi, ábyrg› og samskipti. Hér er vissulega um ólíkar formger›ir a› ræ›a eftir kyni, en til a› átta sig betur á hva› hér er á fer› flarf a› rannsaka hugsun fólks um fleiri störf. Þar sem flest kvenlegu störfin kröf›ust háskóla- menntunar og jafnvel læknisstarfi› var meti› tiltölulega kvenlegt er ástæ›a til a› kanna betur bæ›i kvenleg störf og störf sem krefjast háskólamenntunar. Þa› hversu drengir og stúlkur voru sammála um kvenleika e›a karlleika starfa á kynfer›iskvar›anum gefur til kynna a› fletta geti veri› rá›andi fláttur í starfshugsun fleirra. Einnig er áberandi a› drengir hafa meiri áhuga en stúlkur á karllegum störfum, en áhugi stúlkna er meiri en drengjanna flegar kemur a› kvenlegum störfum. Starf sölumanns og læknis falla fló ekki alveg a› flessu mynstri enda standa flau tvö ein á mi›jum kynfer›iskvar›anum. Þessi rá›andi áhrif kynfer›is og samsvarandi mynstur áhuga gætu bent til fless a› hrista flyrfti upp í hef›bundnum hugmyndum unglinga um kvenna- og karlastörf (Ji, Lapan og Tate, 2004). Í samræmi vi› hugmyndir Bourdieu um félagslega ákvör›u› hugarferli bendir fletta til fless a› unglingar la›ist a› e›a for›ist tiltekin störf á grundvelli rótgróinna félagslegra áhrifa á starfshugsun fleirra. Þessar ni›urstö›ur flyrfti a› hafa í huga í náms- og starfsrá›gjöf og fló sérstaklega var›andi mi›lun starfsupplýsinga. Náms- og starfsrá›gjafinn flarf a› hafa í huga a› munur er á starfshugsun unglingsdrengja og stúlkna, sérstaklega í hugsun um kvenleg störf. Því væri rík ástæ›a til a› fjalla um mikilvægi umhyggju- og kennslustarfa vi› fræ›slu um nám og störf. Í nútímasamfélagi flar sem karlar og konur axla sameiginlega ábyrg› á heimilisstörfum og umönnun barna sinna flarf a› búa drengina jafnt sem stúlkurnar undir flennan umhyggjuflátt á starfsferlinum. Einnig flarf a› huga a› flví hve kennsla er or›inn ríkur fláttur í mörgum störfum og er flví eftirsóttur færnifláttur. Drengir jafnt sem stúlkur flurfa a› efla me› sér flá færni og ö›last skilning á gildi kennslustarfa í samfélaginu. Í rá›gjöf og fræ›slu um störf flarf a› hafa í huga hver hugsun ungs fólks er um störf. Ástæ›a er til a› sko›a me› ungu fólki hvernig fla› stillir upp fleirri mynd sem fla› hefur af störfum í samfélaginu og veita athygli fleim fláttum sem skilja a› drengi og stúlkur. Þetta flarf a› hafa í huga flegar upplýsingar um störf eru metnar. Unnt er a› endursko›a flessar upplýsingar og varpa ljósi á ólíka flætti fleirra, allt eftir flví hvort í hlut eiga ungir karlar e›a konur. K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A 66 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.