Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 73
metanlegir og í samræmi vi› hagsmuni og hef›ir vi›komandi fljó›ar.“1 Ákvar›anir í
námskrárger› snúast flví í a›alatri›um um hva› flarf a› fást vi› í skólanum, hvers vegna
og á hva›a hátt (Reid, 1994, 1998).
Reid færir rök fyrir flví a› líta beri á námskrá sem stofnanabundna framkvæmd
(institutionalised practice), flar sem ákvar›anataka er há› sta› og stund en jafnframt
hef›um og hagsmunum í vi›komandi skóla e›a landi. En hvernig ver›a námskrár til?
Hvert er ferli ákvar›anatöku í sambandi vi› ger› námskrár?
Dewey, Feinberg, Reid og fleiri hafa lagt áherslu á ferli sem nefnt er rá›ager› um
námskrá (curriculum deliberation) (Stewart, 1999). Fræ›ima›urinn Schwab var› fyrstur til
a› fjalla um rá›ager› vi› námskrárger› ári› 1969 flegar hann hélt fyrirlestur um
námskrárger› og e›li hennar hjá félagi um menntarannsóknir í Bandaríkjunum (AERA)
(Marsh og Willis, 2003). Rá›ager› er erfitt og tímafrekt ferli (Schwab, í Marsh og Willis,
2003, bls. 116) flar sem ólíkir a›ilar koma saman til a› meta valkosti í tilvonandi námskrá,
me›vita›ir um a› lokaákvör›un fleirra byggist á vali milli lei›a flar sem fleiri en ein kemur
til greina. Rá›ager› um námskrána er nau›synlegur hluti ferlisins vegna fless a› hópur
hagsmunaa›ila er fjölbreyttur og hugmyndafræ›i fleirra um hlutverk menntunar er af
margvíslegum toga (Reid, í Stewart, 1999). Ekki er hægt a› gera rá› fyrir a› útkoman
ver›i hin eina rétta námskrá, frekar er stefnt a› bestu valmöguleikum sem til greina
koma. Gera flarf rá› fyrir a› vinna vi› námskrá sé ferli sem sett er af sta› til a› leysa
vandamál sem upp koma vi› ger› hennar og lýsa má í flremur skrefum. Fyrst leita
rá›amenn eftir sko›unum annarra og átta sig á eigin sko›unum, næst er leita› samhljó›a
álits um hva› sé hægt a› gera og hva› skuli gera og loks er fari› a› vinna út frá fleirri
ni›urstö›u sem samkomulag var› um (Schwab, í Marsh og Willis, 2003, bls. 116).
Vinnubrög› og ni›urstö›ur rá›ager›ar eru a› einhverju leyti há› fleim einstaklingum
sem eru kalla›ir saman og flví hver kallar flá til. Því getur veri› mikilvægt a› vinna í anda
rá›ager›ar á nokkrum plönum og hvetja til umræ›u og sko›anaskipta me›al stærri hópa
e›a kalla til sérfræ›inga sem rannsaka mismunandi hugmyndafræ›i og hafa flannig áhrif
á ger› námskráa. Reid (1994) bendir á a› í námskrárger› kalli hagsmunir stofnana á flátt-
töku sérfræ›inga jafnt og forystu stjórnmálamanna en a› hagsmunir einstaklinga kalli á
flátttöku kennara og nemenda. Innan veggja háskóla og stofnana starfa gjarna
sérfræ›ingar sem rannsaka› hafa lei›ir í flróun námskráa en sjónarmi› fleirra duga fló
ekki ein og sér (Jackson, 1992). Innan skóla starfar fólk sem flekkir námsefni, inntak náms
og vinnuskilyr›i vel og sú flekking er mikilvægt innlegg fló rétt sé a› átta sig á a› sjónar-
mi› skólafólks geta ýmist veri› íhaldssöm e›a framsækin. Þannig er hlutverk fagfólks og
sérfræ›inga í námskrárger› ávallt álitamál í ljósi fless a› val á fleim sem taka flátt í
námskrárger› er pólitískt mál e›li málsins samkvæmt flar sem námskránni er ætla› a›
endurspegla stefnu stjórnvalda hverju sinni (sjá t.d. Roberts, 1998).
Í skrifum Pinars og félaga (1995) er lög› áhersla á a› hægt sé a› sko›a tilur› og ger›
námskrár út frá ólíkum sjónarhornum flar sem greina má nokkrar meginstefnur (Reid,
1994). Sú fyrsta byggist á pósitívisma e›a raunhyggju og er stundum köllu› ríkjandi
vi›horf (dominant perspective). Hún einkennist af flví a› liti› er á ger› námskrárinnar sem
A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
73
1 Á ensku: A national curriculum defines sequences of completable, certifiable subject matter in terms
of the interests and traditions of the nation that specifies it.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 73