Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 75
skólastofunni áhrif og sömulei›is reynsla nemenda af notkun tækni utan skólans. Þessir
flóknu áhrifaflættir gera fla› a› verkum a› fla› a› koma á notkun upplýsingatækni í
skólum getur ekki or›i› einföld línuleg framkvæmd.
Mynd 1 – Áhrifasvi› vi› samningu A›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt
(a›laga› eftir Robertson o.fl., 2003)
SAMHENGI
Lei›in a› A›alnámskrá grunnskóla 1999
Ári› 1989 var gefin út ný A›alnámskrá grunnskóla (Menntamálará›uneyti›, 1989) og í
framhaldi af flví, skömmu fyrir flingkosningar, kom út hi› stefnumótandi rit Til nýrrar
aldar (Menntamálará›uneyti›, 1991). Sjálfstæ›isflokkurinn tók vi› rá›uneyti mennta-
mála sí›ar á árinu og hefur fari› me› fla› sí›an. Opinber nefnd um stefnumótun í
menntamálum, sem skila›i af sér skýrslu ári› 1994, haf›i mikil áhrif á flær breytingar sem
komu til framkvæmda eftir 1995 flegar nýr rá›herra tók vi› menntamálará›uneytinu
(Menntamálará›uneyti›, 1994). Áhrifamesta ákvör›unin var sennilega flutningur grunn-
skólans til sveitarfélaganna me› lögum frá 1995, sem leiddi til fless a› námskrárger›, mat
og eftirlit er nú í höndum rá›uneytisins en fjárhagsleg ábyrg›, framkvæmd og rekstur
skólastarfs er á vegum sveitarfélaga. Ger› og framkvæmd námskrárinnar er ekki lengur á
sömu hendi.
Ári› 1996 ýtti fláverandi menntamálará›herra úr vör sínu stærsta verkefni flegar hann
hóf undirbúning a› nýjum a›alnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla sem
komu út ári› 1999 (Menntamálará›uneyti›, 1999a). Grunnskólunum var gefinn flriggja
ára a›lögunartími og í upphafi skólaárs 2002–2003 áttu fleir allir a› hafa sami›
skólanámskrá í samræmi vi› a›alnámskrána.
Menntamálará›herra skipa›i verkefnastjóra vi› endursko›un a›alnámskrár snemma
árs 1996 og umsjónarmenn einstakra námsgreina voru rá›nir um mitt sama ár. Fyrst tóku
A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R
75
Náms- og kennsluhættir
í skólastofunni:
notkun upplýsinga-
og samskiptatækni
í námi og kennslu
Rödd kennarans –
faglegar áherslur
og áhugi á námskrá
Rödd unglinga –
notkun upplýsinga-
og samskiptatækni
utan skóla
Rödd stefnumótenda –
opinberar áherslur
og verkefni
Rödd upplýsinga- og
samskiptatækni –
hagsmunir fleirra
sem flróa hugbúna›
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 75