Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 75

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 75
skólastofunni áhrif og sömulei›is reynsla nemenda af notkun tækni utan skólans. Þessir flóknu áhrifaflættir gera fla› a› verkum a› fla› a› koma á notkun upplýsingatækni í skólum getur ekki or›i› einföld línuleg framkvæmd. Mynd 1 – Áhrifasvi› vi› samningu A›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt (a›laga› eftir Robertson o.fl., 2003) SAMHENGI Lei›in a› A›alnámskrá grunnskóla 1999 Ári› 1989 var gefin út ný A›alnámskrá grunnskóla (Menntamálará›uneyti›, 1989) og í framhaldi af flví, skömmu fyrir flingkosningar, kom út hi› stefnumótandi rit Til nýrrar aldar (Menntamálará›uneyti›, 1991). Sjálfstæ›isflokkurinn tók vi› rá›uneyti mennta- mála sí›ar á árinu og hefur fari› me› fla› sí›an. Opinber nefnd um stefnumótun í menntamálum, sem skila›i af sér skýrslu ári› 1994, haf›i mikil áhrif á flær breytingar sem komu til framkvæmda eftir 1995 flegar nýr rá›herra tók vi› menntamálará›uneytinu (Menntamálará›uneyti›, 1994). Áhrifamesta ákvör›unin var sennilega flutningur grunn- skólans til sveitarfélaganna me› lögum frá 1995, sem leiddi til fless a› námskrárger›, mat og eftirlit er nú í höndum rá›uneytisins en fjárhagsleg ábyrg›, framkvæmd og rekstur skólastarfs er á vegum sveitarfélaga. Ger› og framkvæmd námskrárinnar er ekki lengur á sömu hendi. Ári› 1996 ýtti fláverandi menntamálará›herra úr vör sínu stærsta verkefni flegar hann hóf undirbúning a› nýjum a›alnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla sem komu út ári› 1999 (Menntamálará›uneyti›, 1999a). Grunnskólunum var gefinn flriggja ára a›lögunartími og í upphafi skólaárs 2002–2003 áttu fleir allir a› hafa sami› skólanámskrá í samræmi vi› a›alnámskrána. Menntamálará›herra skipa›i verkefnastjóra vi› endursko›un a›alnámskrár snemma árs 1996 og umsjónarmenn einstakra námsgreina voru rá›nir um mitt sama ár. Fyrst tóku A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R 75 Náms- og kennsluhættir í skólastofunni: notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu Rödd kennarans – faglegar áherslur og áhugi á námskrá Rödd unglinga – notkun upplýsinga- og samskiptatækni utan skóla Rödd stefnumótenda – opinberar áherslur og verkefni Rödd upplýsinga- og samskiptatækni – hagsmunir fleirra sem flróa hugbúna› uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.