Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 89

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 89
höf›u fló litla reynslu af menntamálum. Jerome Bruner (1977, bls. xv), einn helsti sérfræ›ingur nútímans í menntamálum, sag›i: 5 Mætti ég víkja a› … tilur› og ger› námskrár. Þeim sem hefur rá›ist í slíkt framtak hefur a› líkindum lærst margt. En, ef heppnin er me› honum, flá hefur honum lærst eitt mjög mikilvægt. Námskrá er meira fyrir kennara en fyrir nemendur. Ef hún getur ekki breytt, snert, trufla›, e›a upplýst kennara, flá hefur hún engin áhrif á flá sem fleir kenna. Hún ver›ur a› vera fyrst og fremst námskrá fyrir kennara. Ef hún á eftir a› hafa nokkur áhrif á nemendur, er fla› vegna fless a› hún hefur haft áhrif á kennara. Hér er flví haldi› fram a› ekki hafi veri› teki› nægilegt tillit til hef›a í skólakerfinu vi› tilur› og ger› A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimenntar. Á ö›rum vettvangi ver›ur rætt um framkvæmd námskrárinnar og reynslu og sýn kennara og nemenda. ÞAKKIR Vi› flökkum vi›mælendum okkar fyrir tíma fleirra og velvilja í gar› rannsóknarinnar. Vi› viljum einnig flakka samstarfsfólki okkar í NámUST verkefninu fyrir gó›ar umræ›ur og ritrýnendum fyrir ýmsar gagnlegar ábendingar. Höfundar bera alla ábyrg› á túlkun gagna. HEIMILDIR Allyson Macdonald, Torfi Hjartarson og Þurí›ur Jóhannsdóttir (Ritstjórn) (2005). Upplýsinga- og samskiptatækni í starfi grunnskóla. Af sjónarhóli skólastjórnenda og tölvuumsjónarmanna (Skýrsla). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Allyson Macdonald og Þorsteinn Hjartarson (2003, desember). Constructing the information and technology education curriculum in Iceland: Is there a rift in the North Atlantic? Erindi flutt á LEARN rá›stefnunni, Háskólanum í Helsinki. [Endursko›u› útgáfa birt á netinu í ágúst 2004]. Sjá http://namust.khi.is/allyson_thorsteinn_rift9.doc Allyson Macdonald og Þorsteinn Hjartarson (2004, nóvember). “Please don´t talk while I am interrupting!” Voices heard in the construction of the information and technology curricu- lum in Iceland. Erindi flutt á árlegri rá›stefnu skosku samtakanna um menntarannsóknir (Scottish Educational Research Association), Perth. Sjá gagna- grunn Education-line http://brs.leeds.ac.uk/cgi-bin/brs_engine A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R 89 5 Á ensku: “Let me turn to … the production of a curriculum. Whoever has undertaken such an enterprise will probably have learned many things. But with luck, he will also have learned one big thing. A curriculum is more for teachers than it is for pupils. If it cannot change, move, perturb, inform teachers, it will have no effect on those whom they teach. It must be first and foremost a curriculum for teachers. If it has any effect on pupils, it will have it by virtue of having had an effect on teachers.” uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.