Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 93

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 93
Uppeldi og menntun R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 14. árgangur 2. hefti, 2005 „Og ma›ur fer í fla› a› spila me›…“ Samræmt próf í náttúrufræ›i, kennsluhættir og skipulag valgreina á unglingastigi Í eftirfarandi grein er sagt frá vi›talsrannsókn flar sem rætt var vi› fimm vi›mælendur í fjórum grunnskólum um náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi í kjölfar fless a› samræmt próf í greininni var teki› upp vori› 2002. Auk fless var kanna› frambo› valgreina á vef sömu skóla. Í greininni eru raktar ni›urstö›ur sem var›a afstö›u nemenda til náttúrufræ›i a› mati vi›mælenda, val kennara á inntaksfláttum A›alnámskrár grunnskóla, námsa›lögun og áhrif samræmdu prófanna í heild á frambo› valgreina í skólum flátttakenda. Leiddar eru líkur a› flví a› enda flótt samræmd próf hafi a› einhverju marki áhrif á ofangreinda flætti ver›i a› líta svo á a› um einhvers konar gagnvirkt samspil sé a› ræ›a og a› samræmd próf séu hluti af flóknu samspili flátta sem hafa áhrif á nám og kennslu og rá›a flví a› hva›a marki virk námskrá í skólum víkur frá hinni opinberu. INNGANGUR Sögu samræmdra prófa á Íslandi má rekja aftur til ársins 1929. Þa› ár voru samræmd próf í stafsetningu, skrift og reikningi í fyrsta skipti lög› fyrir í öllum barnaskólum landsins (Ólafur J. Proppé, 1999). Allar götur sí›an, a› frátöldum styrjaldarárunum 1940–1945, hafa samræmd próf gegnt veigamiklu hlutverki í námsmati í skyldunámi og vi› lok fless. Ári› 1977 ur›u fláttaskil í sögu samræmdra prófa hér á landi. Þa› ár voru flau samræmdu próf sem tí›kast höf›u fram a› fleim tíma lög› ni›ur og í raun sameinu› í nýju samræmdu lokaprófi í grunnskóla, flá í lok 9. bekkjar. Hi› nýja próf var jöfnum höndum lokapróf í grunnskóla og inntökupróf í framhaldsskóla (Ólafur J. Proppé, 1999). Frá 1977 hefur lengst af veri› prófa› í fjórum greinum. Allan tímann í stær›fræ›i og íslensku, flótt um tíma væri val milli ákve›inna námsflátta í stær›fræ›i. Einnig hefur lengst af veri› prófa› í ensku og dönsku enda flótt nemendur gætu um tíma vali› milli flessara tveggja greina. Á tímabili gátu nemendur einnig vali› á milli prófa í náttúrufræ›i og samfélagsfræ›i. Í lögum nr. 104/1999 um breytingu á Grunnskólalögunum frá 1995 er kve›i› á um a› vi› lok grunnskóla skuli nemendur eiga kost á a› flreyta samræmd próf í allt a› sex 93 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.