Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 93
Uppeldi og menntun R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N
14. árgangur 2. hefti, 2005
„Og ma›ur fer í fla› a› spila me›…“
Samræmt próf í náttúrufræ›i, kennsluhættir og skipulag valgreina á
unglingastigi
Í eftirfarandi grein er sagt frá vi›talsrannsókn flar sem rætt var vi› fimm vi›mælendur í fjórum
grunnskólum um náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi í kjölfar fless a› samræmt próf í greininni
var teki› upp vori› 2002. Auk fless var kanna› frambo› valgreina á vef sömu skóla. Í greininni
eru raktar ni›urstö›ur sem var›a afstö›u nemenda til náttúrufræ›i a› mati vi›mælenda, val
kennara á inntaksfláttum A›alnámskrár grunnskóla, námsa›lögun og áhrif samræmdu
prófanna í heild á frambo› valgreina í skólum flátttakenda. Leiddar eru líkur a› flví a› enda flótt
samræmd próf hafi a› einhverju marki áhrif á ofangreinda flætti ver›i a› líta svo á a› um
einhvers konar gagnvirkt samspil sé a› ræ›a og a› samræmd próf séu hluti af flóknu samspili
flátta sem hafa áhrif á nám og kennslu og rá›a flví a› hva›a marki virk námskrá í skólum víkur
frá hinni opinberu.
INNGANGUR
Sögu samræmdra prófa á Íslandi má rekja aftur til ársins 1929. Þa› ár voru samræmd próf
í stafsetningu, skrift og reikningi í fyrsta skipti lög› fyrir í öllum barnaskólum landsins
(Ólafur J. Proppé, 1999). Allar götur sí›an, a› frátöldum styrjaldarárunum 1940–1945,
hafa samræmd próf gegnt veigamiklu hlutverki í námsmati í skyldunámi og vi› lok fless.
Ári› 1977 ur›u fláttaskil í sögu samræmdra prófa hér á landi. Þa› ár voru flau
samræmdu próf sem tí›kast höf›u fram a› fleim tíma lög› ni›ur og í raun sameinu› í
nýju samræmdu lokaprófi í grunnskóla, flá í lok 9. bekkjar. Hi› nýja próf var jöfnum
höndum lokapróf í grunnskóla og inntökupróf í framhaldsskóla (Ólafur J. Proppé, 1999).
Frá 1977 hefur lengst af veri› prófa› í fjórum greinum. Allan tímann í stær›fræ›i og
íslensku, flótt um tíma væri val milli ákve›inna námsflátta í stær›fræ›i. Einnig hefur
lengst af veri› prófa› í ensku og dönsku enda flótt nemendur gætu um tíma vali› milli
flessara tveggja greina. Á tímabili gátu nemendur einnig vali› á milli prófa í náttúrufræ›i
og samfélagsfræ›i.
Í lögum nr. 104/1999 um breytingu á Grunnskólalögunum frá 1995 er kve›i› á um a› vi›
lok grunnskóla skuli nemendur eiga kost á a› flreyta samræmd próf í allt a› sex
93
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 93