Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 96
Samræmd próf má enn fremur sko›a í ljósi rannsókna bresku námsmatsfræ›inganna
Paul Black og Dylan William (1998). Þeir hafa dregi› saman yfirgripsmiki› yfirlit um
ni›urstö›ur rannsókna á áhrifum kennslumi›a›s námsmats. Me›al fleirra eru
ni›urstö›ur Kluger og DeNisi frá 1996. Þeir töldu sig finna a› námsmat sem beinist
einhli›a a› flví a› draga fram bili› milli frammistö›u einstaklinga á hverjum tíma og
fleirrar frammistö›u sem vænst er af fleim hef›i neikvæ› áhrif á marga nemendur og væri
í heildina sí›ur vænlegt til árangurs en lei›sagnarmi›u› endurgjöf. Black og William taka
undir ályktanir Kluger og DeNisi fless efnis a› námsmat af fyrrgreinda taginu gagnist fyrst
og fremst fleim nemendum sem hafa mestu möguleikana á a› yfirstíga bili› milli eigin
frammistö›u og krafna skólans og trú á getu sinni til fless. A›rir nemendur leggja hins
vegar á nokkurs konar flótta frá kröfum skólans me› flví anna›hvort a› afneita fleim
algerlega e›a a› nokkru leyti e›a neita a› horfast í augu vi› bili› milli eigin frammistö›u
og námskrafna skólans.
Samræmd próf hafa enn fremur fla› sem Shepard (2000) kallar „skiptigildi“ (exchange
value). Þa› skilgreinir hún flannig a› námsárangur í formi gó›rar einkunnar ver›i
eftirsóknarver›ur vegna fless a› hann gefur eitthva› „í a›ra hönd“ en ekki vegna fless a›
fla› hafi veitt nemandanum starfsánægju a› glíma vi› krefjandi en áhugavert
vi›fangsefni. Þetta kemur me›al annars fram í flví a› kennarar treysta á prófin sem ytri
hvatningu og a›hald fyrir nemendur til a› vinna vel og standa sig vel í námi í sta› fless
a› leggja áherslu á a› gera greinina og kennsluna áhugaver›a í sjálfu sér og efla me› flví
sjálfkvæman námsáhuga nemenda.
Samræmd próf, skólaflróun og jöfnu›ur til náms
Hugmyndin um ítarlega, samræmda námskrá og samræmd e›a stö›lu› próf1 til a› meta
afrakstur námsins byggist einkum á flví a› me› slíkri ytri stýringu megi bæta skólastarf.
Rökin eru me›al annars flau a› me› flví a› skilgreina inntak og árangur nógu nákvæm-
lega og mæla hann á hlutlægan hátt megi kalla nemendur, kennara og skóla til ábyrg›ar
á flví a› skilgreindur árangur náist; fá flá flannig til a› leggja sig enn frekar fram, benda á
skóla og kennara sem ekki ná vi›unandi árangri og jafnvel auka veg og vir›ingu fleirra
greina sem prófa› er úr. Hluti röksemdafærslunnar er enn fremur a› á flennan hátt megi
auka jöfnu› í skólakerfinu, tryggja a› allir nemendur sitji vi› sama bor› og enginn ver›i
útundan (Gandal og Vranek, 2001; Hess, 2003).
Í skólaflróunarfræ›unum er ekki liti› á einhli›a stjórnsýsluábyrg› af flessu tagi sem
vænlega lei› til a› bæta árangur. Rannsóknir á skólaflróun benda til fless a› ábyrg›ar-
skylda sé flví a›eins skynsamleg a› stjórnsýsluábyrg› haldist í hendur vi› faglega ábyrg›
(professional accountability) sem byggist á mati í flágu náms sem nota› er til a› efla
faglega innvi›i skólans og auka gæ›i náms (Barber og Fullan, 2005). Ytri flrýstingur einn
og sér megnar ekki a› breyta flví sem máli skiptir í skólum – námi og kennslu; síst af öllu
ef hann nær ekki a› virkja sjálfsvald og frumkvæ›i kennara sjálfra e›a gengur me›
„ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “
96
1 Samræmdu prófin hér á landi eru ekki stö›lu› í próffræ›ilegum skilningi enda flótt notkun fleirra sé
samræmd. Í bandarískum rannsóknum er hins vegar yfirleitt mi›a› vi› stö›lu› (standardized) próf. Í
greininni eru slík próf köllu› stö›lu› samræmd próf. Me› flví er bæ›i vísa› til próffræ›ilegrar
stö›lunar fleirra og samræmdrar notkunar.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 96