Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 102
í náttúrufræ›i (Menntamálará›uneyti› 1999b), svo yfirgripsmikil sem hún er. Hins vegar
tekur prófi› mi› af töflunum og greinilegt a› flær hafa mikil áhrif á fla› hvernig kennarar
ra›a námsefninu í forgangsrö›. „Ef a› markmi›i› er a› bekkurinn standi sig vel í
samræmdu prófunum – flá myndir›u ra›a flessu svona,“ segir Jónas.
Allir vi›mælendur eru sammála um a› námskráin í náttúrufræ›i sé of yfirgripsmikil.
Sveinn, Helga og Silja gagnrýna hana enn fremur fyrir a› leggja of mikla áherslu á hinn
ósýnilega lífheim, t.d. frumuna, á kostna› fless a› fjalla um hina sýnilegu náttúru og
tengja námi› vi› reynsluheim nemenda. Sveinn segir:
Þa› er lög› áhersla á a› flau flekki til dæmis öll líffæri frumunnar, sem er tóm
vitleysa í raun og veru. Þa› er engin ástæ›a til fless … námskráin er fla› yfirgrips-
mikil a› fla› er gjörsamlega vonlaust a› fara yfir allt saman, menn hef›u flurft a›
takmarka sig svolíti›.
Sveinn tekur reyndar fram a› námskráin leggi vissulega einnig áherslu á umfjöllun um
nánasta umhverfi og vistkerfi á bor› vi› hafi› vi› Ísland. Þa› endurspeglast hins vegar
ekki í I n n t a k s t ö f l u m Námsmatsstofnunar (2003) flar sem inntaksflættirnir Sérsta›a
íslenskra vistkerfa, Vistkerfi í heimabygg› og Hafi› vi› Ísland hafa nær enga áherslu (flokkur
1) í prófinu og víkja flar af lei›andi í kennslunni. Sveinn segir a› flessi stýring beini
vi›fangsefnum í greininni frá flví a›
gera fla› sem námskráin segir a› menn eigi a› gera, sem er a› hlúa a› sínu
nánasta umhverfi og … fjalla um vistkerfi eins og hafi› vi› Ísland. Þa› er náttúru-
lega alveg hreint me› ólíkindum a› vi› sem höfum allar flessar tekjur af sjónum í
kringum okkur … krakkar vita ekkert um sjóinn, fla› er aldrei tími til a› fjalla um
fletta.
Sveinn og Silja eru fleir vi›mælendur sem lýsa mestri óánægju me› stýringaráhrif inn-
takstöflunnar og prófsins og eru jafnframt fleir sem mest andæfa fleim í verki. Sveinn lýsir
flessu flannig a› í flessari stö›u ver›i kennarar a› vega og meta hva› skiptir máli og ra›a
í forgangsrö›. Ef reynt er a› komast yfir allt námsefni› ver›i a› hlaupa yfir fla› á hunda-
va›i sem sé ávísun á slæma náttúrufræ›ikennslu. Af or›um beggja flessara vi›mælenda
má einnig rá›a a› fla› valdi nokkurs konar si›fer›islegri togstreitu a› leyfa sér a› taka
tíma frá kennslubókunum til a› sinna ö›rum vi›fangsefnum sem ekki búa nemendur
beinlínis undir prófi›. Sem dæmi um fletta nefnir Sveinn a› flegar nemendur hans sem
útskrifast vori› 2004 voru í 8. og 9. bekk tók hann flá ákvör›un a› nota hluta af
e›lisfræ›itímunum til a› taka flátt í fjölfljó›legu samstarfsverkefni skóla flar sem fjalla›
var um dýralíf, plöntulíf og landslag í heimabygg› nemendanna. Verkefni› heppna›ist
vel og var ver›mætt en syndagjöldin voru flau a› flessir nemendur fengu talsvert minni
e›lisfræ›ikennslu en fleim bar og Sveinn veltir fyrir sér hvort fla› eigi eftir a› koma fleim
illa í samræmda prófinu.
Í skóla Silju hefur veri› lög› mikil áhersla á einstaklingsmi›a› nám, verklega kennslu
og flemaverkefni í náttúrufræ›i sem ö›rum greinum. Hún lýsir vi›brög›um vi› tilkomu
samræmda prófsins flannig a› leitast hafi veri› vi› a› búa efni kennslubókanna í hendur
nemenda me› flví a› skipta efninu í áfanga sem nemendur geta unni› sjálfstætt, fari› í
gagnvirkt próf a› loknum hverjum áfanga og sé› hvort fleir hafi ná› a› tileinka sér efni
„ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “
102
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 102