Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 102

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 102
í náttúrufræ›i (Menntamálará›uneyti› 1999b), svo yfirgripsmikil sem hún er. Hins vegar tekur prófi› mi› af töflunum og greinilegt a› flær hafa mikil áhrif á fla› hvernig kennarar ra›a námsefninu í forgangsrö›. „Ef a› markmi›i› er a› bekkurinn standi sig vel í samræmdu prófunum – flá myndir›u ra›a flessu svona,“ segir Jónas. Allir vi›mælendur eru sammála um a› námskráin í náttúrufræ›i sé of yfirgripsmikil. Sveinn, Helga og Silja gagnrýna hana enn fremur fyrir a› leggja of mikla áherslu á hinn ósýnilega lífheim, t.d. frumuna, á kostna› fless a› fjalla um hina sýnilegu náttúru og tengja námi› vi› reynsluheim nemenda. Sveinn segir: Þa› er lög› áhersla á a› flau flekki til dæmis öll líffæri frumunnar, sem er tóm vitleysa í raun og veru. Þa› er engin ástæ›a til fless … námskráin er fla› yfirgrips- mikil a› fla› er gjörsamlega vonlaust a› fara yfir allt saman, menn hef›u flurft a› takmarka sig svolíti›. Sveinn tekur reyndar fram a› námskráin leggi vissulega einnig áherslu á umfjöllun um nánasta umhverfi og vistkerfi á bor› vi› hafi› vi› Ísland. Þa› endurspeglast hins vegar ekki í I n n t a k s t ö f l u m Námsmatsstofnunar (2003) flar sem inntaksflættirnir Sérsta›a íslenskra vistkerfa, Vistkerfi í heimabygg› og Hafi› vi› Ísland hafa nær enga áherslu (flokkur 1) í prófinu og víkja flar af lei›andi í kennslunni. Sveinn segir a› flessi stýring beini vi›fangsefnum í greininni frá flví a› gera fla› sem námskráin segir a› menn eigi a› gera, sem er a› hlúa a› sínu nánasta umhverfi og … fjalla um vistkerfi eins og hafi› vi› Ísland. Þa› er náttúru- lega alveg hreint me› ólíkindum a› vi› sem höfum allar flessar tekjur af sjónum í kringum okkur … krakkar vita ekkert um sjóinn, fla› er aldrei tími til a› fjalla um fletta. Sveinn og Silja eru fleir vi›mælendur sem lýsa mestri óánægju me› stýringaráhrif inn- takstöflunnar og prófsins og eru jafnframt fleir sem mest andæfa fleim í verki. Sveinn lýsir flessu flannig a› í flessari stö›u ver›i kennarar a› vega og meta hva› skiptir máli og ra›a í forgangsrö›. Ef reynt er a› komast yfir allt námsefni› ver›i a› hlaupa yfir fla› á hunda- va›i sem sé ávísun á slæma náttúrufræ›ikennslu. Af or›um beggja flessara vi›mælenda má einnig rá›a a› fla› valdi nokkurs konar si›fer›islegri togstreitu a› leyfa sér a› taka tíma frá kennslubókunum til a› sinna ö›rum vi›fangsefnum sem ekki búa nemendur beinlínis undir prófi›. Sem dæmi um fletta nefnir Sveinn a› flegar nemendur hans sem útskrifast vori› 2004 voru í 8. og 9. bekk tók hann flá ákvör›un a› nota hluta af e›lisfræ›itímunum til a› taka flátt í fjölfljó›legu samstarfsverkefni skóla flar sem fjalla› var um dýralíf, plöntulíf og landslag í heimabygg› nemendanna. Verkefni› heppna›ist vel og var ver›mætt en syndagjöldin voru flau a› flessir nemendur fengu talsvert minni e›lisfræ›ikennslu en fleim bar og Sveinn veltir fyrir sér hvort fla› eigi eftir a› koma fleim illa í samræmda prófinu. Í skóla Silju hefur veri› lög› mikil áhersla á einstaklingsmi›a› nám, verklega kennslu og flemaverkefni í náttúrufræ›i sem ö›rum greinum. Hún lýsir vi›brög›um vi› tilkomu samræmda prófsins flannig a› leitast hafi veri› vi› a› búa efni kennslubókanna í hendur nemenda me› flví a› skipta efninu í áfanga sem nemendur geta unni› sjálfstætt, fari› í gagnvirkt próf a› loknum hverjum áfanga og sé› hvort fleir hafi ná› a› tileinka sér efni „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 102 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.