Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 108

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 108
kennslu í náttúrufræ›i flótt fleim beri ekki saman um orsakirnar. Einn fleirra rekur flær ekki beinlínis til prófsins en hinir kenna flví a› miklu leyti um. A› lokum ver›ur a› hafa hugfast a› flrátt fyrir ýmiss konar ytri flrýsting eru kennarar ekki áhrifalausir flolendur. Próf er eitt og vi›brög› kennara vi› flví anna›. Hef›ir og menning skóla, raunverulegar og meintar kröfur frá umhverfi, atvinnulífi og framhalds- skólum, óöryggi gagnvart breyttum kennsluháttum sem nýtt efni kallar á og afsta›a kennara til kennslu yfirleitt rá›a miklu um starfshætti fleirra. Tilraunir og verkleg kennsla í náttúrufræ›i eru flóknari og gera meiri kröfur til kennara en a› fara yfir kennslubókina. Í ni›urstö›um meistaraprófsrannsóknar Kristrúnar Lindar Birgisdóttur (2004) kemur til dæmis fram a› bekkjarkennslua›fer›ir6 eru mun algengari en a›rar kennslua›fer›ir og algengastar me›al faggreinakennara á unglingastigi. Einnig kemur fram marktæk fylgni milli kennslua›fer›a og fless hvernig verkefni og kennslutæki eru valin. Þannig a› notkun vinnu- og verkefnabóka og annarra skriflegra verkefna eykst í samræmi vi› hlut bekkjarkennslua›fer›a. Loks kemur fram í ni›urstö›um Kristrúnar a› fleir kennarar sem telja a› samræmd próf hafi mikil áhrif á kennsluna hjá sér breg›ast vi› flví me› bekkjarkennslua›fer›um. Í flri›ja lagi er nau›synlegt a› taka mi› af kröfum A›alnámskrár grunnskóla (Mennta- málará›uneyti›,1999a) um námsa›lögun e›a einstaklingsmi›un í námi enda flótt hvorugt flessara hugtaka sé nota› í námskránni. Almennur hluti námskrárinnar leggur skólum flá skyldu á her›ar a› „bjó›a fram metna›arfull námstækifæri vi› hæfi allra nemenda …[og] margvísleg en jafngild námstækifæri flannig a› komi› sé til móts vi› sérstö›u einstaklinga“ (bls. 17). Í vi›tölunum var ekki fari› í saumana á flví hvernig vi›mælendur kenna e›a hvernig fleir takast á vi› framangreindar kröfur um námsa›- lögun. Þó fer ekki milli mála a› allir gera fleir sitt ýtrasta til a› koma a.m.k. fleim nemendum sem ætla a› taka samræmda prófi› í gegnum allt námsefni› sem prófa› er úr. Telja ver›ur líklegt a› námsa›lögun eigi erfitt uppdráttar flar sem kennsla einkennist af bekkjarkennslua›fer›um og kennslubókastýringu, allir fylgjast a› og veri› er a› búa nemendur undir a› gangast undir hópvi›mi›a›, samræmt próf. Þessar kennslua›stæ›ur eru andstæ›ar hugmyndum kennslufræ›inga um einstaklingsmi›a› nám (sjá t.d. Tomlinson, 2003) og Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) kemst a› fleirri ni›urstö›u a› einungis 30% svarenda í rannsókn hennar komi a› jafna›i til móts vi› einstaklingsflarfir nemenda sinna. Í ni›urstö›um flessarar rannsóknar kemur fletta hva› skýrast fram í erfi›leikum skólanna vi› a› mæta flörfum fleirra nemenda sem ekki taka samræmda prófi›. Þessi hópur er misstór eftir skólum og vir›ist fara stækkandi. Þar sem kennslan er hva› mest sni›in a› flörfum prófsins höf›ar hún, af augljósum ástæ›um, líti› til flessara nemenda. Þeir ver›a í hálfger›um lausagangi í náminu me› slæmum aflei›ingum fyrir eigin virkni og nýtingu á tíma, bekkjarbrag og vinnufri›. Þessar ni›urstö›ur sty›ja ekki hugmyndir fleirra sem líta á ítarlega markmi›ssetningu og samræmd próf sem lei› a› umbótum í skólastarfi og jöfnu›i til náms (sbr. Gandal og Vrenek, 2001; Hess, 2003). Þarna er hins vegar vi›fangsefni sem brýnt er a› skólar takist á vi› me› einhverjum hætti. „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 108 6 Samkvæmt skilgreiningu Kristrúnar Lindar einkennast bekkjarkennslua›fer›ir af flví a› kennarinn stendur fyrir framan nemendahópinn og stýrir kennslunni me›an nemendur sitja í sætum sínum og fylgjast me›, vinna verkefni e›a taka flátt í umræ›um. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.