Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 117
Uppeldi og menntun A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R
14. árgangur 2. hefti, 2005
Pælt í PISA
Inngangur
Ári› 1997 ákva› Efnahags- og framfarastofnun (OECD) a› hefja alfljó›legar rannsóknir
á stö›u 15 ára unglinga. Þessar rannsóknir ganga undir nafninu PISA sem er skamm-
stöfun fyrir Programme for International Student Assessment. Í hverju landi er fram-
kvæmdaa›ili og á Íslandi er fla› Námsmatsstofnun samkvæmt samningi vi› Mennta-
málará›uneyti› (Námsmatsstofnun, 2005).
Fyrsta PISA-rannsóknin var ger› ári› 2000, önnur ári› 2003 og undirbúningur er
hafinn fyrir PISA 2006. Ári› 2003 tók 41 ríki flátt í rannsókninni, flar af eru 28 a›ildarríki
OECD. Mörg fleirra ríkja sem taka flátt í PISA meta árangur nemenda sinna heima fyrir
en flarna gefst möguleiki á alfljó›legum samanbur›i, auk fless sem áherslur eru hugsan-
lega a›rar.
Me› flví a› endurtaka rannsóknina á flriggja ára fresti fæst ekki a›eins samanbur›ur
milli landa heldur einnig milli tímabila, nokku› sem ekki hefur veri› gert á›ur í svo yfir-
gripsmikilli rannsókn (Námsmatsstofnun, 2005). Þa› er flví hægt a› bera árangur í
könnuninni 2003 saman vi› árangur í ö›rum löndum en einnig vi› árangur ungmenna í
sama landi flremur árum á›ur. Aldur flátttakenda gefur einnig áhugavert sjónarhorn flví
í PISA er veri› a› prófa nemendur vi› 15 ára aldur sem er vi› lok skyldunáms á Íslandi
og í mörgum flátttökulöndunum. Þarna er flví dregin upp mynd af getu nemenda á
mikilvægum tímapunkti flegar skyldunámsskólanum sleppir og vi› tekur framhalds-
skólinn og lífi› sjálft.
Í flessari grein ver›ur gefi› stutt yfirlit yfir flau gögn sem safna› er í PISA og kynntar
nokkrar ni›urstö›ur úr PISA 2003. Þeim sem áhuga hafa á a› kynna sér efni PISA frekar
er bent á vefsí›ur Námsmatsstofnunar (www.namsmat.is) og heimasí›u PISA hjá OECD
(www.pisa.oecd.org).
Gögnin og spurningar sem flau svara
Í yfirliti um ni›urstö›ur PISA 2003 segir a› me›al fleirra spurninga sem foreldrar,
nemendur, menntakerfi› og almenningur spyrja gjarnan sé hvort nemendur séu tilbúnir
a› mæta fleim kröfum sem bí›a fleirra í lífinu. T.d. hvort fleir geti greint (analyse),
rökstutt og sett fram hugmyndir sínar og haldi› áfram a› læra alla ævi (OECD, 2003).
Reynt er a› svara flessum spurningum í PISA, fló svo stórum spurningum ver›i seint
svara› a› fullu. PISA er ætla› a› meta hversu vel skólakerfi landanna undirbúa ung-
menni fyrir lífi› (OECD, 2005) og áhersla er á a› sko›a almennari færni en flá sem oft er
skilgreind í námskrám.
117
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 117