Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 117

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 117
Uppeldi og menntun A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R 14. árgangur 2. hefti, 2005 Pælt í PISA Inngangur Ári› 1997 ákva› Efnahags- og framfarastofnun (OECD) a› hefja alfljó›legar rannsóknir á stö›u 15 ára unglinga. Þessar rannsóknir ganga undir nafninu PISA sem er skamm- stöfun fyrir Programme for International Student Assessment. Í hverju landi er fram- kvæmdaa›ili og á Íslandi er fla› Námsmatsstofnun samkvæmt samningi vi› Mennta- málará›uneyti› (Námsmatsstofnun, 2005). Fyrsta PISA-rannsóknin var ger› ári› 2000, önnur ári› 2003 og undirbúningur er hafinn fyrir PISA 2006. Ári› 2003 tók 41 ríki flátt í rannsókninni, flar af eru 28 a›ildarríki OECD. Mörg fleirra ríkja sem taka flátt í PISA meta árangur nemenda sinna heima fyrir en flarna gefst möguleiki á alfljó›legum samanbur›i, auk fless sem áherslur eru hugsan- lega a›rar. Me› flví a› endurtaka rannsóknina á flriggja ára fresti fæst ekki a›eins samanbur›ur milli landa heldur einnig milli tímabila, nokku› sem ekki hefur veri› gert á›ur í svo yfir- gripsmikilli rannsókn (Námsmatsstofnun, 2005). Þa› er flví hægt a› bera árangur í könnuninni 2003 saman vi› árangur í ö›rum löndum en einnig vi› árangur ungmenna í sama landi flremur árum á›ur. Aldur flátttakenda gefur einnig áhugavert sjónarhorn flví í PISA er veri› a› prófa nemendur vi› 15 ára aldur sem er vi› lok skyldunáms á Íslandi og í mörgum flátttökulöndunum. Þarna er flví dregin upp mynd af getu nemenda á mikilvægum tímapunkti flegar skyldunámsskólanum sleppir og vi› tekur framhalds- skólinn og lífi› sjálft. Í flessari grein ver›ur gefi› stutt yfirlit yfir flau gögn sem safna› er í PISA og kynntar nokkrar ni›urstö›ur úr PISA 2003. Þeim sem áhuga hafa á a› kynna sér efni PISA frekar er bent á vefsí›ur Námsmatsstofnunar (www.namsmat.is) og heimasí›u PISA hjá OECD (www.pisa.oecd.org). Gögnin og spurningar sem flau svara Í yfirliti um ni›urstö›ur PISA 2003 segir a› me›al fleirra spurninga sem foreldrar, nemendur, menntakerfi› og almenningur spyrja gjarnan sé hvort nemendur séu tilbúnir a› mæta fleim kröfum sem bí›a fleirra í lífinu. T.d. hvort fleir geti greint (analyse), rökstutt og sett fram hugmyndir sínar og haldi› áfram a› læra alla ævi (OECD, 2003). Reynt er a› svara flessum spurningum í PISA, fló svo stórum spurningum ver›i seint svara› a› fullu. PISA er ætla› a› meta hversu vel skólakerfi landanna undirbúa ung- menni fyrir lífi› (OECD, 2005) og áhersla er á a› sko›a almennari færni en flá sem oft er skilgreind í námskrám. 117 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.