Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 120
a› hlutfallslega færri íslenskir nemendur, e›a 15,5%, ná gó›um árangri (hæfnisflrep 5 e›a
6) en í ö›rum löndum sem eru me› árangur yfir me›allagi flar sem 21/% nær hæfnisflrepi
5 og 6.
Mynd 1 – Árangur nemenda á Íslandi í stær›fræ›i mi›a› vi› me›altal OECD og me›altal
landa sem voru yfir me›altali
En fleira áhugavert má sjá ef rýnt er í árangur íslenskra nemenda í stær›fræ›i. Ísland er
eina OECD-ríki› flar sem árangur stúlkna er betri en árangur pilta í öllum fláttum
stær›fræ›innar. Hjá flestum fljó›um er árangur pilta betri en stúlkna (OECD, 2204).
Þennan óvenjulega kynjamun má skýra me› flví a› piltar á landsbygg›inni standa sig verr
en stúlkur (Júlíus Björnsson o.fl., 2005). Þ.e. piltar í Reykjavík ná árangri í me›allagi en
piltar annars sta›ar standa sig verr. Þessi gó›i árangur íslenskra stúlkna er mjög
ánægjulegur en vissulega vekur slakur árangur pilta á landsbygg›inni spurningar sem
flarf a› svara. Ekki er sí›ur brýnt a› kanna hva› ver›ur um allar flessar sterku stúlkur og
hvers vegna flær skila sér ekki í nám í raungreinum á háskólastigi.
Árangur í lestri
Árangur íslensku nemendanna í lestri í PISA ári› 2003 er í me›allagi, e›a 492 stig, sem
er lakari árangur en í PISA 2000, flegar hann var 507 stig. Eins og í stær›fræ›i vekur
árangur íslensku stúlknanna sérstaka athygli, en flær eru a› me›altali 58 stigum hærri en
piltarnir. Íslensku stúlkurnar eru a› me›altali á hæfnisflrepi 3 me› 522 stig í lestri en
piltarnir á hæfnisflrepi 2 me› 464 stig (OECD, 2004). Þó a› í öllum löndunum sem tóku
flátt, nema einu, hafi stúlkurnar sta›i› sig betur er munur á Íslandi meiri en annars sta›ar.
Íslenskar stúlkur eru í 11. sæti me›an piltarnir eru í 21. sæti af 29 löndum OECD.
Enn er fró›legt a› sko›a dreifingu nemenda á hæfnisflrep eins og flau eru skilgreind í
PISA og má sjá flann samanbur› á mynd 2. Dreifing íslenskra nemenda er svipu›
me›altali allra landanna. Færri nemendur á Íslandi ná gó›um árangri (hæfnisflrepi 4 og
5) en a› me›altali í hinum OECD löndunum. Rúmlega 18% nemenda á Íslandi eru á
hæfnisflrepi 1 e›a ná ekki flví hæfnisflrepi. Þetta er nokku› stór hópur, e›a nálægt einum
af hverjum fimm nemendum, sem einungis ræ›ur vi› einfaldan texta.
V I Ð H O R F
120
Ná ekki
flrepi 1
Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Þrep 5 Þrep 6
30
25
20
15
10
5
0
Ísland
Lönd yfir me›altali
OECD
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 120