Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 120

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 120
a› hlutfallslega færri íslenskir nemendur, e›a 15,5%, ná gó›um árangri (hæfnisflrep 5 e›a 6) en í ö›rum löndum sem eru me› árangur yfir me›allagi flar sem 21/% nær hæfnisflrepi 5 og 6. Mynd 1 – Árangur nemenda á Íslandi í stær›fræ›i mi›a› vi› me›altal OECD og me›altal landa sem voru yfir me›altali En fleira áhugavert má sjá ef rýnt er í árangur íslenskra nemenda í stær›fræ›i. Ísland er eina OECD-ríki› flar sem árangur stúlkna er betri en árangur pilta í öllum fláttum stær›fræ›innar. Hjá flestum fljó›um er árangur pilta betri en stúlkna (OECD, 2204). Þennan óvenjulega kynjamun má skýra me› flví a› piltar á landsbygg›inni standa sig verr en stúlkur (Júlíus Björnsson o.fl., 2005). Þ.e. piltar í Reykjavík ná árangri í me›allagi en piltar annars sta›ar standa sig verr. Þessi gó›i árangur íslenskra stúlkna er mjög ánægjulegur en vissulega vekur slakur árangur pilta á landsbygg›inni spurningar sem flarf a› svara. Ekki er sí›ur brýnt a› kanna hva› ver›ur um allar flessar sterku stúlkur og hvers vegna flær skila sér ekki í nám í raungreinum á háskólastigi. Árangur í lestri Árangur íslensku nemendanna í lestri í PISA ári› 2003 er í me›allagi, e›a 492 stig, sem er lakari árangur en í PISA 2000, flegar hann var 507 stig. Eins og í stær›fræ›i vekur árangur íslensku stúlknanna sérstaka athygli, en flær eru a› me›altali 58 stigum hærri en piltarnir. Íslensku stúlkurnar eru a› me›altali á hæfnisflrepi 3 me› 522 stig í lestri en piltarnir á hæfnisflrepi 2 me› 464 stig (OECD, 2004). Þó a› í öllum löndunum sem tóku flátt, nema einu, hafi stúlkurnar sta›i› sig betur er munur á Íslandi meiri en annars sta›ar. Íslenskar stúlkur eru í 11. sæti me›an piltarnir eru í 21. sæti af 29 löndum OECD. Enn er fró›legt a› sko›a dreifingu nemenda á hæfnisflrep eins og flau eru skilgreind í PISA og má sjá flann samanbur› á mynd 2. Dreifing íslenskra nemenda er svipu› me›altali allra landanna. Færri nemendur á Íslandi ná gó›um árangri (hæfnisflrepi 4 og 5) en a› me›altali í hinum OECD löndunum. Rúmlega 18% nemenda á Íslandi eru á hæfnisflrepi 1 e›a ná ekki flví hæfnisflrepi. Þetta er nokku› stór hópur, e›a nálægt einum af hverjum fimm nemendum, sem einungis ræ›ur vi› einfaldan texta. V I Ð H O R F 120 Ná ekki flrepi 1 Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Þrep 5 Þrep 6 30 25 20 15 10 5 0 Ísland Lönd yfir me›altali OECD uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.