Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 123
Uppeldi og menntun M E Y V A N T Þ Ó R Ó L F S S O N
14. árgangur 2. hefti, 2005
Fyrir og eftir PISA 2006
Slagor›i› vísindalegt læsi, sem Peter J. Fensham kaus a› nefna svo, er hér til sko›unar og
fláttur fless í almennu námi og samanbur›arrannsóknum á svi›i menntunar. Fensham
og fleiri benda á a› aukinn fláttur vísinda og tækni í lífi og starfi nútímafólks hafi leitt til
fless a› flest ríki veraldar hafi eflt flennan flátt á undanförnum árum í námskrám sínum
allt frá yngstu stigum og upp úr. Strax á 9. og 10. áratug sí›ustu aldar létu ýmsir stefnu-
markandi a›ilar til sín heyra í flessum efnum, t.d. UNESCO, OECD, The American
Association for the Advancement of Science, National Science Foundation í
Bandaríkjunum og The Royal Society í Englandi. Áhrifarík slagor› litu dagsins ljós, eins
og Vísindi fyrir alla (Science for All) og Vísindamenntun til framtí›ar (Science Education for
the Future) og Vísindalegt læsi (Scientific Literacy).
Hugmyndin um vísindalegt læsi hefur ná› a› festa rætur í umræ›unni um vísinda- og
tæknimenntun. Í rannsókn OECD, sem nefnist The Programme for International Student
Assessment (PISA), gefst flátttökufljó›um tækifæri til a› meta og bera saman vísindalegt
læsi 15 ára unglinga, auk almenns læsis og stær›fræ›ilegs læsis. Þar er hæfni á flessum
svi›um metin me› ö›rum hætti en gert var í samanbur›arrannsókn IEA, The Third
International Mathematics and Science Study (TIMSS), flar sem sjónum var beint a› sundur-
greindri flekkingu og kunnáttu í náttúruvísindum og stær›fræ›i mi›a› vi› markmi› í
námskrám flátttökufljó›anna. Hér ver›ur ger› nánari grein fyrir merkingu hugtaksins
„læsis“ í flessu samhengi og áhrifum fless á almenna vísinda- og tæknimenntun. Reynt
er a› draga fram mun flessara tveggja stóru rannsókna og flý›ingu fleirra fyrir Ísland, sér
í lagi flý›ingu væntanlegra ni›ursta›na úr PISA-rannsókninni 2006.
A› lesa skriftina hennar ömmu
Í skóla einum í Reykjavík settu nemendur sér markmi› í ritun fyrir vikuna. Ein stúlkan
setti sér m.a. fla› markmi› „a› reyna a› skrifa eins og amma og læra a› lesa stafi eins og
hún skrifar“ (Sif Vígflórsdóttir, 2005). Hvort amman hafi nota› lykkjuskrift Marinós L.
Stefánssonar e›a eitthva› anna› fylgir ekki sögunni. Þa› sem máli skiptir er a› markmi›
litlu stúlkunnar snerust um læsi. Hún vildi me› ö›rum or›um geta lesi› texta ömmu
sinnar sér til skilnings, túlka› hann og ígrunda› og rætt vi› ömmu sína e›a skrifast á vi›
hana me› hennar skrift um fla› sem flar stó›.
Ári› 2005 er líklegt a› sá teljist standa mun betur a› vígi sem er læs á vísindaleg og
tæknileg fyrirbæri nútímasamfélags en sá sem kann a› skrifa og lesa skrift ömmu sinnar.
Tæknihelgun nútímamannsins er or›in svo ví›tæk og djúpstæ› a› sá ver›ur eins og
áttavilltur utangar›sma›ur í eigin heimi sem ekki hefur sæmilega flekkingu og skilning á
123
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 123