Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 127

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 127
Eins og ýja› var a› hér á undan flykir mörgum samt sem á›ur hugtaki› vísindalegt læsi svolíti› óljóst. Sérfræ›ingar, jafnt úr rö›um menntunarfræ›inga sem vísindamanna, eru jafnvel fleirrar sko›unar a› hér sé á fer›inni villandi hugtak e›a hugmynd sem dragi athyglina frá kjarna málsins. Edward W. Jenkins lýsir vísindalegu læsi sem margræ›u og go›sagnakenndu slagor›i sem eigi sér engan veginn nógu skýr rök (2003). Þa› skýri hvorki hva›a vísindaleg hugtök og a›fer›ir skipti meira máli en önnur né hvort fla› geti veri› breytilegt hvers konar fljó›félagshópar eigi í hlut, nefnir sem dæmi stjórnmála- menn, eftirlaunaflega, fólk sem býr nálægt kjarnorkuverum og forrá›amenn barna me› Down´s heilkenni. Fensham tekur í sama streng og segist frekar vilja tala um Science for citizenship og skilgreina flurfi mun betur hva›a hugtök og a›fer›ir úr vísindum skipta mestu máli í lífi og starfi nútímafljó›félagsflegns. Þrátt fyrir hina hör›u gagnrýni á hugmyndina um vísindalegt læsi flá vir›ist hún vi›urkennd me›al fljó›a heims. Um 60 fljó›ríki taka flátt í PISA-rannsókn OECD vori› 2006 flar sem megináhersla ver›ur lög› á slíkt læsi. Kjarninn flar ver›ur mat á hæfni til a› nýta sér vísindalega flekkingu (competency component). Vi› flennan kjarna sty›ja svo flrjár meginsto›ir e›a svi›. Í fyrsta lagi samhengi (context component), flar sem reynt er a› meta hversu vel svarendur átta sig á flætti vísinda og tækni á ýmsum svi›um daglegs lífs og starfs, svo sem heilbrig›imálum, umhverfismálum, neyslu, lífsstíl, öflun lífsnau›synja, orkumálum og fleira. Í ö›ru lagi er um a› ræ›a flekkingu á náttúru og vísindum (knowledge component). Hér er komi› inn á hin hef›bundnu svi› líffræ›i, e›lisfræ›i, efnafræ›i, jar›fræ›i og stjörnufræ›i, en fló fylgt flví meginmarkmi›i PISA a› kanna hvernig 15 ára unglingar nýta sér flekkinguna í lífi og starfi, sí›ur hvort fleir búa yfir sundurgreindri flekkingu. Loks er um a› ræ›a ábyrgt vi›horf til vísinda og vísindalegra vandamála (attitudinal dimension). Hér er um a› ræ›a áhuga og vi›horf til vísinda sem slíkra og stu›ning vi› a›fer›ir fleirra og enn fremur ábyrga afstö›u til ýmissa mála, t.d. sjálfbærrar flróunar (OECD, 2005). Eftir PISA 2006 Ljóst er a› flest ríki veraldar hafa lagt sig fram um a› efla flátt náttúruvísinda í námskrám sínum allt frá yngstu stigum og upp úr. Ákve›in vandamál hafa skoti› upp kollinum í flví samhengi sem ví›ast hvar reynast vera af sama mei›i, (sbr. Harlen, 2000; Fensham, 2004; Allyson Macdonald, 2000). Þar er fyrst til a› nefna veikar forsendur kennara og tak- marka›a me›vitund fleirra og reyndar fleiri um rök fyrir breytingum í flessa veru og hva› flær fela í sér. Í ö›ru lagi er horft til námskenninga sem falla ekki vel a› hinni hef›- bundnu hugmynd um atferlismi›a›a og kennarastýr›a kennsluhætti. Í flri›ja lagi er varpa› fram nýjum hugmyndum um efnistök og a›fer›ir, til dæmis sterka tengingu vi› veruleika daglegs lífs. Og loks er spurt: Hva› af öllum fleim aragrúa hugtaka og a›fer›a úr raunvísindum ætti a› setja í forgang? Þa› er engan veginn ljóst sbr. tilvitnun í úttekt Smithers og einnig skrif Fenshams; sjá einnig umfjöllun hér á undan um stær›fræ›ilegt læsi í grunnmenntun og kennaramenntun. PISA-rannsóknin 2006 mun færa okkur hafsjó af gögnum til a› vinna úr og læra af, líkt og hún ger›i reyndar einnig árin 2000 og 2003. Enn fremur hefur miki› veri› rætt og skrifa› á sí›ustu árum um vísindalegt, tæknilegt og stær›fræ›ilegt læsi og hva› fla› allt M E Y V A N T Þ Ó R Ó L F S S O N 127 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.