Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1989, Page 38

Búnaðarrit - 01.01.1989, Page 38
fallþunga ungneyta og vaxtarhraða, en gögn um þessi atriði eru af skornum skammti. Loks kom að því, að ný reglugerð um slátrun, mat og meðferð sláturaf- urða var staðfest, og tók hún gildi 1. september. í því tilefni var efnt til kjötmatsnámskeiðs í Reykjavík á vegum landbúnaðarráðuneytisins helgina 2.-4. september. Að ósk forstöðumanns yfirkjötmats ríkisins flutti ég þar ýtarlegt erindi um gerð falla af nautgripum og flokkun eftir matsreglum, þar sem ég bar saman hinar nýju reglur við hinar eldri. Þar sem námskeiðið var fyrir kjötmatsmenn, sem sumir hverjir voru með stutta reynslu í starfi, skýrði ég einnig frá fjölbreytni og sérstöðu nautakjötsframleiðslu í kjöt- framleiðslu landsmanna, stöðu hennar nú og breytingum, sem á henni hafa orðið síðasta áratuginn oghalda munu áfram. Vegna þess hve þátttakendur voru margir, var þeim skipt í tvo hópa, og fyrirlestrar því endurteknir. Síðasta daginn voru skrokkar úr hinum helztu matsflokkum sýndir, og skýrðum við Andrés Jóhannesson, forstöðumaður yfirkjötmats, matið á nautgripaskrokkunum. Þess er vænzt, að hið nýjamat á kjöti af nautgripum verði til þess að örva gæði framleiðslunnar, bæta vinnubrögð við slátrun og kjötvinnslu og skapa traust og öryggi milli neytenda og seljenda. Vegna hins nýja mats heimsótti ég sláturhús á Selfossi og skoðaði skrokka þar, en hefði þurft að fara víðar. Ég sótti fundi á vegum nautgriparæktarsambandanna beggja á Suður- landi, þar sem ég flutti erindi um stöðu nautakjötsframleiðslunnar, skýrði nýjar matsreglur á nautgripakjöti og sagði frá ræktun Gallowayhjarðarinnar í Hrísey. Á báðum fundunum fluttu einnig framsöguerindi þeir Gunnar Ríkharðsson og Sveinn Sigurmundsson, ráðunautar Bsb. Suðurlands. Fundurinn fyrir Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, sem haldinn var að Heimalandi 25. nóv., var fámennur (um 20 manns), en umræður gagnlegar. Fundurinn fyrir Árnessýslu var haldinn á Selfossi 1. des. í beinu framhaldi af aðalfundi sambandsins. Sátu hann um 30 manns. Minna varð um ritstörf á árinu en ég hafði ætlað. Ég skrifaði grein í Frey um tilraunir í Cambridge með ræktun og frjóvgun eggja úr sláturkúm utan líkamans og frystingu og dælingu hinna frjóvguðu eggja í fóstrukýr eftir gangmál. Þá tók égsaman áensku yfirlit um upphaf búfjársæðinga á Islandi og þróun nautgripasæðinga hér frá því, að þær hófust, ásamt töflu um fjölda þeirra, útbreiðslu og árangur frá 1956-1987. Tilefni þessara skrifa var fyrirspurn erlendis frá, en stundum spyrjast útlendingar fyrir um þetta efni, og er þá hentugt að eiga eitthvert samantekið efni til útbýtingar. Vegna uppsagnarbréfs, sem ég fékk um mitt ár frá félaginu, en var að vísu dregið til baka í desember, varði ég nokkrum tíma til að ganga skipulegar frá frumgögnum um gripi á Einangrunarstöðinni í Hrísey, ef ég skyldi hverfa frá störfum nú um áramótin. Var aðallega um að ræða að rekja frekar en verið hafði ættartölu hvers grips, m.a. kvígnanna úr Mýrdal, sem 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.