Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1989, Blaðsíða 211

Búnaðarrit - 01.01.1989, Blaðsíða 211
sölu á búvörum. Hún veitirsvigrúm til þess aðframkvæmd búfjárræktarlaga geti fylgt þróun félagskerfis landbúnaðarins ef hún yrði sú að búgreinsam- tök eflist á næstu árum og áhugi verði fyrir því að þau taki aukinn þátt í búfj árræktarverkefnum. Um 5. gr. í þessari grein kemur fram hvernig staðið skuli að því að skipuleggja ræktunarstarfið og veita því forystu. í því sambandi eru eftirfarandi ákvæði sett: Skipaðar verði búfjárræktarnefndir, sem hafi það hlutverk að skipuleggja og veita forystu ræktunarstafi vegna einstakra búfjártegunda. Gert er ráð fyrir að þessar nefndir séu skipaðar fimm mönnum hver. Þó er heimilt, að þeir verði þrír eða sjö ef sérstakar ástæður mæla með. Þar gæti t.d. verið um að ræða þriggja manna nefndir vegna búgreina, sem fáir bændur stunda, eða sjö manna nefndir, þar sem mikið starf væri lagt á herðar nefndanna og nefndarmenn teldu sig þurfa að skipta með sér verkefnum. Gert er ráð fyrir að tveir nefndarmanna séu bændur í viðkomandi grein og kosnir af sínum búgreinasamtökum, séu þau starfandi, en ella af Búnaðarþingi og Stéttarsambandi bænda, einn maður af hvorum aðila. Tveir skulu vera starfandi héraðsráðunautar, kosnir af Búnaðarþingi, en einn starfandi landsráðunautur tilnefndur af stjórn Búnaðarfélags íslands. Þar sem áhersla er lögð á að ráðunautarnir séu starfandi í viðkomandi búgrein má búast við að öðru hverju geti þurft að skipta um þá fulltrúa „á miðju kjörtímabili". Ef landsráðunautur lætur af störfum við þær aðstæður er eðlilegt að arftaki hans í starfi komi í hans stað sé aðeins ein staða landsráðunautar fyrir hendi. Sömuleiðis má búast við að varamaður Iandsráðunautar verði oft á tíðum að vera héraðsráðunautur. Búfjárræktar- nefndum er ætlað að kjósa sér formenn úr eigin röðum. Pá er ákvæði sem gerir ráð fyrir að mynduð verði fagráð vegna einstakra búfjártegunda og að ráðherra geti falið þeim að taka viö verkefnum, sem búfjárræktarnefndum eru falin í þessu frumvarpi. Einu skilyrðin, sem frumvarpið setur um aðila að fagráðum svo mögulegt sé að fela þeim verkefni búfjárræktarnefndanna, er aö bæði búgreinasamtök í viðkomandi grein og Búnaðarfélag íslands séu aðilar að þeim. Um þessar mundir er verið að vinna að myndun fagráða vegna 2 eða 3 búgreina og hugmyndir um þau hafa verið uppi meðal bænda og starfs- manna landbúnaðarins í nokkurn tíma. Þar sem aðstæður eru mjög mismunandi eftir búgreinum og málin í örri þróun er ekki talið kleift né eðlilegt að skilgreina þau nákvæmlega í lögum nú. Engu að síður er mikilvægt að möguleiki sé fyrir hendi að ætla þeim stað í búfjárræktarstarf- inu ef þau ná að eflast og verða aðalvettvangur faglegs starfs innan hverrar búgreinar. 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.