Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 11
2. Jón Snæbjörnsson, Egilsstöðum, jarðrækt.
3. Þorsteinn Kristjánsson á Jökulsá, jarðrækt og búfjárrækt.
XIV. Hjá Bsb. Austur-Skaftfellinga:
1. Jón Finnur Hansson, jarðrækt og búfjárrækt. Hann hóf störf um
mitt árið.
XV. Hiá Bsb. Suðurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Sveinn Sigurmundsson, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarörækt og búfjárrækt.
4. Kristján B. Jónsson, Selfossi, jarðrækt og búfjárrækt.
5. Kjartan Ólafsson, Selfossi, garðrækt og jarðrækt.
6. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, búfjárrækt.
7. Helgi Eggertsson í búfjárrækt og loðdýrarækt frá L júlí.
XVI. Hjá Rœktunarfélagi Norðurlands, sem er samband búnaðarsam-
bandanna á Norðurlandi, starfa tveir ráðunautar:
1. Bjarni E. Guðleifsson. Möðruvöllum, jarðrækt í 'A af starfi.
2. Guömundur H. Gunnarsson við bændabókhald.
XVII. Hjá Búnaðarsamtökum á Vesturlandi:
1. Magnús B. Jónsson, Hvanneyri, loðdýrarækt í'/: starfi.
2. Bjarni Arason, Borgarnesi, lausráðinn.
3. Jón Viðar Jónmundsson, leiðbeiningar í nautgriparækt í 'A starfi
frá 1. ágúst.
Heiðursfélagar
Heiðursfélagar Búnaöarfélags Islands eru:
Ásgeir Bjarnason í Ásgarði,
Einar Ólafsson frá Lækjarhvammi,
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri,
Gunnar Árnason. fyrrverandi skrifstofustjóri,
Gunnar Guðbjartsson frá Hjarðarfelli,
Helgi Símonarson á Þverá,
Hjalti Gestsson frá Hæli,
Sigurður J. Líndal á Lækjamóti,
Teitur Björnsson á Brún,
Elín Guðmundsdóttir frá Sneis, heiðursfélagi, lést á árinu.
Aðalskrifstofa félagsins
Skrifstofan starfaði með sama hætti og áður að afgreiðslum mála. bókhaldi
og greiðslum fyrir alla þætti í starfsemi félagsins og annaðist þau verkefni
sem því eru falin svo og fyrir Búnaðarþing.
9