Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 73
Tafla 3. Áætlaður fjöldi grísa og kjötmagn eftir gyltu á árinu 1988 og
fóðurmagn á framleitt kg af svínakjöti 1988 á nokkrum svínabúum.*
Ár Svínabú, nr. Áætlaður fjöldi grísa cftir gyliu** Áætlað kjöt- magn cftir gyltu, kg** Mcðalfall- þungi grísa. kg** Kg fóðurs á framlcitt kg af svínakj.*** Fóðurkostnaður á kg af svínakjöti. Áætlað vcrð 35 kg/FE
1988 11 19,8 1078,7 54,5 4,88 170.80 kr/kg
1988 7 18.5 1012,3 54.7 5.35 187,25 kr/kg
1988 47 18,5 1027,1 55,5 5,03 176.05 kr/kg
1988 6 10.9 551,8 50.6 8,33 291,55 kr/kg
1988 8 14.1 727,7 51,6 5.78 202,30 kr/kg
1988 39 13,3 709,7 53,4 7,02 245,70 kr/kg
1988 54 16,1 818.0 50.8 5,83 204,05 kr/kg
1988 23 11,5 634.7 55.2 5,94 207,90 kr/kg
1988 74 11,4 549.0 48,2 7,71 269.85 kr/kg
1988 18 13.3 620,6 46,7 9,62 336,70 kr/kg
1988 16 15,3 744.2 48.6 5.90 206,50 kr/kg
1988 78 12,2 602,9 49,4 7,70 269,50 kr/kg
1988 55 8,3 387.5 46.7 6,98 244,30 kr/kg
*„Fóöurnýting hjá svínum mcö hliösjón af norrænum rannsóknum“.
**Samkvæmt skýrslum sláturlcyfishafa og fóöurbirgöafélaga.
***Samkvæmt upplýsingum frá Framlciðsluráði landbúnaðarins.
Af töflu 3 sést, aö þau svínabú, sem hafa minnstan fóðurkostnað á hvert
kg af svínakjöti, eru nteð flesta grísi eftir hverja gyltu og hæstan meðalfall-
þunga sláturgrísa. Svínabúin í töflu 3, sern fá fleiri cn 18,5 grísi eftir hverja
gyltu á einu ári og meira en I tonn af svínakjöti eftir hverja gyltu á einu ári,
eru öll meðfullkomið skýrsluhald. Eigendur þessara svínabúa munu án efaí
framtíðinni leggja mesta áherslu á að minnka fitusöfnun sláturgrísa og auka
vaxtarhraða og fallþunga þeirra, en það eiga þeir að geta auðveldlega þar
sem arfgengi þessara eiginleika er mjög hátt. Hin svínabúin í töflu 11 eru
ýmist með ófullkomið skýrsluhald eða alls ekkert, þ.e.a.s. grísir og gyltur
eru ómerktar, svo að engin leið er að stunda neinar skynsamlegar kynbætur
á þessum búum.
71