Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 82

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 82
Góð samvinna var við starfsmenn ýmissa stofnana og samtaka er fást við fiskeldismál. „Upplýsingabanki" fiskeldishópsins stækkar enn og hefur verið töluvert notaður af ýmsum aðilum. Verður haldið áfram að þróa og auka þetta upplýsingasafn. Að lokum vil ég þakka stjórn félagsins og starfsmönnum öllum fyrir gott og ánægjulegt samstarf á árinu. Fiskeldi árið 1989 Þetta ár hefur verið mikið umbrotaár í íslensku fiskeldi. í kjölfar þess að seiðaútflutningur stöðvast árið 1988 og ríkisábyrgðar á fjárfestingarlánum var eldisrými matfiskeldisstöðva aukið mikið á því ári, bæði kvía- og strandeldisstöðva. Var því búist við að framleiðsla á laxi ykist mikið árið 1989. Var gert ráð fyrir að framleiðslan yrði um 4500 lestir af laxi og um 400 lestir af silungi. Þar af var búist við, vegna mikillar aukningar í seiðasleppingum, að heimtur úr hafbeit yrðu um 400 lestir. Nú er ljóst að þessar spár hafa ekki staðist. Framleiðslan af laxi varð um 1800 lestir að verðmæti um 468 milljónir króna og af silungi um 130 lestir, að verðmæti um 23,4 milljónir króna. Heimtur úr hafbeitinni urðu um 58 þúsund laxar, samtals um 180 lestir að verðmæti um 56,7 millj. kr. Þetta eru um 2,4% heimtur af I- árs fiski að meðaltali yfir landið allt, miðað við sleppingar 1988. Annars voru heimtur allt frá 0% hjá minnstu stöðvunum til um 4-5% þar sem þær voru bestar. Talið er að slæmar aðstæður á uppvaxtarsvæðum í sjó, lágur sjávarhiti og næringarskortur, hafi haft þau áhrif að lægra hlutfall af laxinum varð kynþroska eftir eitt ár í sjó en venja er. Árið 1988 var framleiðsla af laxi í matfiskeldisstöövum um 1053 lestir og úr hafbeit um 180 Iestir. Framleiðsla af silungi 1989 er svipuð og árið 1988. Heildarverðmæti fiskeldis á árinu eru samtals rúmar 1100 millj. kr. (sjá yfirlit). Þessar verðmætatölur eru miðaðar við nettó skilaverð til eldis- stöðva, ekki útflutningsverðmæti. Ef tekið er tillit til þeirra og áhrifa greinarinnar í þjóðarbúskapnum er ljóst að verðmæti greinarinnar er margfalt meira. Helstu ástæður þess aö framleiðsla á matfiski varð svo miklu minni 1989 en spáð hafði verið eru: léleg gönguseiði, vöntun á góðu afurðalánakerfi, mikill fjármagnskostnaður samfara slæmri eiginfjárstöðu fyrirtækjanna og lágt markaðsverð. Aukning eldisrýmis gekk hægar fyrir sig en búist var við og því komust stöðvarnar of seint í gang með matfiskeldið. Fiskurinn gekk of þröngt of lengi og margir urðu einnig að kæla á fiskinum. Allt þetta dró úr vexti á fiskinum. Svokallaður ótímabær kynþroski olli einnig vandamálum í eldinu víða, svo að slátra varð smærri fiski en gert hafði verið ráð fyrir. Margar stöðvar frestuðu einnig slátrun fram yfir áramót vegna lágs markaðsverðs 80 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.