Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 235

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 235
sem kunnugt er til norðurs innan sanda á um 5,3 km svæði og sameinast Jökulsá á Brú með rennsli til sjávar. Með því að veita fljótinu beint í austur í Héraðsflóa myndi afrennslisaðstaða fljótsins stóraukast og uppganga lax- fiska á vatnasvæðið að öllum líkum auðveldast. Hins vegar er ekki öruggt um, að afrennslið haldist ávallt opið, því að mikið getur brimað þarna á ströndinni, sem er fyrir opnu hafi. Þá voru mældar til kortagerðar jarðirnar Krumshólar og Ölvaldsstaðir I, II, III og IV í Borgarhreppi vegna fyrirhugaðra landsskipta. Haustið 1946 var einsýnt um, að Pálmi Einarsson léti af starfi hjá Búnaðarfélagi Islands og tæki við starfi landnámsstjóra sem framkvæmda- stjóri Nýbýlastjórnar. Húsrými var mjög takmarkað í gamla Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu, og unnum við Pálmi saman í herbergi. Pálmi hóf störf sín sem jarðræktarráðunautur Búnaðarfélags íslands árið 1925. Hann var annálaður og skjótráða orkumaður til liugar og handa, sem lét enga erfiðleika hindra sig í starfi. Erfiðleikana leit hann á sem hvert annað verkefni, sem vinna þurfti bug á og leysa á réttan veg. Pálmi skýrði fyrir mér öll lög og reglugerðir, sem Búnaðarfélaginu bæri að starfa eftir á sviði jarðræktar, einnig hvernig haga bæri afgreiðslu mála, sem ýmist var til stjórnar Búnaðarfélags Islands, félaga, einstaklinga eða fyrirtæja, allt eftir eðli málanna. Á þessum tímum var ný alda ræktunar- framfara að ganga í garð hérlendis. Lög um Ræktunar- og húsagerðarsam- þykktir í sveitum, sem staðfest voru 12. janúar 1945, stuðluðu að stofnun jarðræktarsambanda og félaga víðs vegar um landið til sameiginlegra úrlausna á verkefni því, er lögin heimiluðu. Vélasjóður var í örum vexti og starfrækti á árinu 1946 fjórtán dragskóflu skurðgröfur og á árinu 1947 tuttugu og fimm. Ræktunarsambönd og félög lögöu í upphafi megináherzlu á að eignast dieselknúðar dráttarvélar (ýtur) á skriðbeltum með jarðýtu. Undantekning var þó á þessu, því að framræslu- og áveitufélag Staðarbyggðar (Öngulsstaðahreppur) keypti árið 1945 drag- skóflugröfuna V-2 af Vélasjóði og seldi honum hana aftur árið 1950. Vél þessi var enn í nokkrum rekstri árið 1959, en þá var hún yfirfarin og afhent væntanlegu minjasafni á Hvanneyri til varðveizlu. Áriö 1947 kaupir Landnám ríkisins Koehring gröfu af Vélasjóði, og ræktunarsamböndin flytja inn þrjár gröfur. Pað voru því 29 gröfur, sem störfuðu fyrir bændur árið 1947. I ársbyrjun 1947 ræddum viö Ásgeir L. Jónsson um skipulagningu mælinga verkefna á komandi árum. Augljóst var, að Búnaðarfélag Islands gat ekki, svo fáliðað, sem það var, annast allar þær mælingar fyrir þurrkun lands, sem gröfureksturinn þurfti. Landinu skiptum við í tvö svæði í grófum dráttum, og annaðist Ásgeir Austurland og Suðurland í vestur að Ölfusá, en ég hinn hluta landsins. Skipting þessi hélzt með ágætri samvinnu, þar til Ásgeir skipti að meginefni um starfssvið árið 1965 með því að annast 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.