Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 182
fimm varastjórnarmenn úr þeim fimmtán manna hópi, sem eftir stendur.
Skulu stjórnarmenn valdirþannig, að einn aðalmaður og einn varamaður
séu úr hverjum landsfjórðungi nema úr Sunnlendingafjórðungi skulu vera
tveir aðalmenn ogtveir varamenn. Stjórnin kýs varaformann úrsínum hópi.
11. greinin verði að öðru leyti óbreytt.
Úr 13. gr. laganna falli burt fyrstu tvær setningarnar: „Stjórnin kýs úr
sínum hópi formann félagsins. Stjórnar hann Búnaðarþingi“.
I þess stað hefjist 13. gr. laganna þannig:
Formaður félagsins stjórnar Búnaðarþingi.
13. greinin verði að öðru leyti óbreytt.
Stefán Halldórsson (sign.) Sigurður Þórólfsson
með fyrirvara gagnvart (sign.)
kosningafyrirkomulagi
Annabella Harðardóttir Hermann Sigurjónsson (sign.)
(sign.) með fyrirvara gagnvart
kosningafyrirkomulagi
Jón Gíslason
(sign.)
Forseti bar fyrst upp síðari hluta tillögunnar. Var óskað eftir nafnakalli,
sem fór þannig:
Já sögðu:
Annabella Harðardóttir,
Ágúst Gíslason,
Ágústa Þorkelsdóttir,
Birkir Friðbertsson,
Egill Bjarnason,
Erlendur Halldórsson,
Gunnar Sæmundsson,
Jón Gíslason,
Jón Guðmundsson,
Jón Hólm Stefánsson,
Jósep Rósinkarsson,
Sigurður Þórólfsson,
Sveinn Jónsson,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Nei sögðu:
Einar Þorsteinsson,
Erlingur Arnórsson,
Bjarni Guðráðsson,
Egill Jónsson,
Hermann Sigurjónsson,
Jóhann Helgason,
Jón Ólafsson.
Þessir fulltrúar greiddu ekki atkvæði:
Guttormur V. Þormar,
Páll Ólafsson,
Stefán Halldórsson.
Fjarverandi var:
Jón Kristinsson.
180